fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Airbus A380

Taka stærstu farþegaflugvél heims úr notkun

Taka stærstu farþegaflugvél heims úr notkun

Pressan
31.05.2020

Franska flugfélagið Air France-KLM tilkynnti í síðustu viku að það taki nú allar níu Airbus A380 flugvélar sínar úr notkun fyrir fullt og allt. Ætlunin var að nota þær aðeins áfram en hætta notkun þeirra fyrir árslok 2022 til að gera flugflotann samkeppnishæfari og draga úr mengun af hans völdum. En vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af