fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Air India

Neyddust til að lenda skömmu eftir flugtak – Leðurblaka hafði gert sig heimakomna á viðskiptafarrýminu

Neyddust til að lenda skömmu eftir flugtak – Leðurblaka hafði gert sig heimakomna á viðskiptafarrýminu

Pressan
02.06.2021

Leðurblökur liggja undir grun um að hafa smitað eitthvað dýr af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, sem smitaði síðan fólk. Það er því kannski ekki að furða að sumir séu því kannski skelkaðir við að vera í návist leðurblaka. Það átti að minnsta kosti við farþega í flugvél Air India sem var á leið frá Nýju Delí til New York aðfaranótt sunnudags. Independent segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af