fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

air atlanta

Íslenskri flugvél snúið við þegar hestur losnaði úr stíu sinni – Drapst skömmu eftir lendingu

Íslenskri flugvél snúið við þegar hestur losnaði úr stíu sinni – Drapst skömmu eftir lendingu

Fréttir
15.11.2023

Snúa þurfti fraktvél íslenska flugfélagsins Air Atlanta við fimmtudaginn 9. nóvember síðastliðinn vegna þess að hestur losnaði. Vélin var á leið frá New York í Bandaríkjunum til Liege í Belgíu. Vélin er af gerðinni Boeing 747 og áhöfnin íslensk. Þegar vélin var komin í 31 þúsund feta hæð eftir flugtak frá JFK flugvellinum í New Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af