fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Aids

Í fjórða sinn í sögunni – Sjúklingur læknaður af HIV

Í fjórða sinn í sögunni – Sjúklingur læknaður af HIV

Pressan
29.07.2022

Allt frá 1988 hafði bandarískur karlmaður lifað með HIV-veiruna í líkamanum. Veiran veikir ónæmiskerfið og getur valdið AIDS sem getur dregið fólk til bana. Það er hægt að halda sjúkdómnum niðri með lyfjagjöf en almennt er ekki hægt að lækna hann. En nú hefur það samt sem áður tekist í fjórða sinn. Maðurinn, sem um ræðir, er 66 Lesa meira

Ótrúlegt! – Læknaðist af HIV af sjálfsdáðum

Ótrúlegt! – Læknaðist af HIV af sjálfsdáðum

Pressan
17.11.2021

Árið 2013 greindist ung argentínsk kona með HIV sem er ólæknandi sjúkdómur sem er undanfari AIDS. En á einhvern ótrúlegan hátt þá er konan nú laus við veiruna og það án þess að hafa fengið nokkra læknismeðferð. Læknar telja að ónæmiskerfi hennar hafi af sjálfsdáðum ráðið niðurlögum veirunnar. NBC News skýrir frá þessu. Fram kemur að konan, sem er nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af