fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Áhrifavaldar

Sunneva og vinkonur sjóðheitar í Króatíu

Sunneva og vinkonur sjóðheitar í Króatíu

Fókus
21.06.2024

Áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Sunneva Einarsdóttir er stödd í Króatíu ásamt vinkonum sínum og áhrifavöldunum Birtu Líf Ólafsdóttur, sem heldur einnig úti hlaðvarpinu Teboðið með Sunnevu, Magneu Björg Jónsdóttur og Evu Einarsdóttur. Vinkonurnar mættu á midsommar viðburð Ginu Tricot og Essie á miðvikudagskvöldið. Þær hafa verið duglegar að birta myndir frá ferðalaginu á Instagram og birti Lesa meira

Þrír áhrifavaldar vildu borða frítt hjá Jonasi – „Ég sagði þeim bara að finna sér vinnu“

Þrír áhrifavaldar vildu borða frítt hjá Jonasi – „Ég sagði þeim bara að finna sér vinnu“

Fréttir
04.06.2024

Jonas Alvarez, rekstrarstjóri á veitingastaðnum Himalayan Spice í miðborg Reykjavíkur, er orðinn þreyttur á áhrifavöldum sem vilji fá að borða frítt. Þrír piltar hafi reynt það í gærkvöld, sumir auðsjáanlega með falskan fylgjendafjölda. Reynsla Jonasar er að áhrifavaldar hafi í raun engin áhrif á gestafjölda. „Ég er ekki að eyða neinum peningum í samfélagsmiðla. Það skiptir mig meira máli að hafa matinn Lesa meira

Orðið á götunni: Fólkið velur forsetann – ekki lögreglan eða valdaflokkarnir

Orðið á götunni: Fólkið velur forsetann – ekki lögreglan eða valdaflokkarnir

Eyjan
13.05.2024

Fylgi Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að dala samkvæmt nýjustu skoðanakönnuninni sem Morgunblaðið birtir í dag. Hún er komin niður í 19,2 prósent en Halla Hrund Logadóttir leiðir með 26 prósenta fylgi. Katrín þyrfti að bæta við sig meira en þriðjungi fylgis til að ná Höllu. Baldur Þórhallsson er skammt á eftir Katrínu. Ekki er marktækur Lesa meira

Langflestir áhrifavaldar sekir um falskar auglýsingar – Einn af hverjum fimm segir satt

Langflestir áhrifavaldar sekir um falskar auglýsingar – Einn af hverjum fimm segir satt

Fréttir
18.02.2024

Ný rannsókn Evrópusambandsins sýnir að langflestir áhrifavaldar á samfélagsmiðlum narra fylgjendahóp sinn með fölskum auglýsingum. 97 prósent þeirra auglýsa vörur en aðeins 20 prósent greina frá því að um sé að ræða auglýsingu. Rannsóknin var unnin í samstarfi við neytendastofur í flestum ríkjum Evrópusambandsins og EES ríkja, þar á meðal Íslands. Rannsakaðar voru síður 576 áhrifavalda sem halda úti Lesa meira

ESB skorar á áhrifavalda og efnishöfunda

ESB skorar á áhrifavalda og efnishöfunda

Fréttir
19.10.2023

Í tilkynningu frá Neytendastofu kemur fram að markaðssetning á samfélagsmiðlum sé orðinn stór hluti af stafrænu hagkerfi og sé áætlað að alþjóðlegt virði hennar nemi 19,98 billjón Evra á þessu ári. Lögmæti auglýsinga og merkinga á samfélagsmiðlum áhrifavalda hafi lengi verið í forgangi hjá evrópskum neytendayfirvöldum og hafi framkvæmdastjórnin gripið til ýmissa úrræða til að Lesa meira

Patrekur Jaime: „Ég var mjög lengi að fatta að ég væri samkynhneigður“

Patrekur Jaime: „Ég var mjög lengi að fatta að ég væri samkynhneigður“

Fókus
25.08.2019

Áhrifavaldurinn Patrekur Jaime nýtur mikilla vinsælda á Instagram. Patrekur er nýjasti gestur Föstudagsþáttarins Fókuss og ræðir um æskuna, kynhneigð, orðróm, andlega heilsu og samfélagsmiðla. Kom fyrst út sem tvíkynhneigður Patrekur segist aldrei hafa komið beint út sem samkynhneigður, en hann hafi fyrst komið út sem tvíkynhneigður þegar hann var unglingur. „Ég sagði fólki að ég Lesa meira

Fyrirsætan Bryndís Líf birtir djarfar myndir á Instagram: „Það er eins og þetta sé tabú á Íslandi“

Fyrirsætan Bryndís Líf birtir djarfar myndir á Instagram: „Það er eins og þetta sé tabú á Íslandi“

Fókus
23.08.2019

Fyrirsætan Bryndís Líf, 23 ára, nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og er með rúmlega 17 þúsund fylgjendur á Instagram. En hver er Bryndís Líf? Við fengum að kynnast henni betur og spyrja hana út í samfélagsmiðla, fyrirsætustörfin, djarfar myndir og #FreeTheNipple. https://www.instagram.com/p/B0OqkBKg-az/ Hver er Bryndís Líf? „Ég er ósköp venjuleg. Ég er í háskólanámi og Lesa meira

Frans segist ekki hafa vitað af auglýsingu unnustu sinnar Sólrúnar Diego – Sjáðu myndbandið

Frans segist ekki hafa vitað af auglýsingu unnustu sinnar Sólrúnar Diego – Sjáðu myndbandið

Fréttir
12.04.2019

Áhrifavaldurinn Sólrún Diego auglýsti á mánudaginn síðastliðinn mynd sem hékk á vegg í svefnherbergi sonar hennar. Í upptökunni greinir Sólrún ekki frá því að um gjöf eða samstarf sé að ræða en bendir hún á netverslunina www.akart.is. Við nánari athugun DV kom í ljós að netverslunin er í eigu félags unnusta Sólrúnar og að hún Lesa meira

Sólrún Diego auglýsir vörur unnusta síns: Ágreiningur um leyfi – „Mér finnst að svona eigi ekki að viðgangast“

Sólrún Diego auglýsir vörur unnusta síns: Ágreiningur um leyfi – „Mér finnst að svona eigi ekki að viðgangast“

Fréttir
12.04.2019

Á mánudaginn síðastliðinn birti áhrifavaldurinn Sólrún Diego mynd úr barnaherbergi sonar síns þar sem hún ræddi við fylgjendur sína um plaggat sem hún hafði hengt upp á vegg. Umrædd mynd er af þvottabirni. Segir hún frá því hvar hún fékk myndina og bendir á netverslunina www.akart.is. Við nánari athugun kemur í ljós að sú netverslun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af