fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

áhættudreifing

Gylfi Zoëga: Værum mun betur sett innan ESB og með evru ef náttúruvá verður á höfuðborgarsvæðinu

Gylfi Zoëga: Værum mun betur sett innan ESB og með evru ef náttúruvá verður á höfuðborgarsvæðinu

Eyjan
05.03.2024

Ef alvarlegar náttúruhamfarir verða í nágrenni við höfuðborgina værum við miklu betur sett sem hluti af ESB en ein og einangruð hér í þessu landi. Vegna krónunnar er meira en helmingur eigna lífeyrissjóðanna lokaður hér inni í krónuhagkerfinu sem leiðir til verri áhættudreifingar og magnar mjög hættuna ef áföll á borð við náttúruvá verða hér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af