fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Ágústa Eva Erlendsdóttir

Ágústa Eva segir skólakerfið úrelt og niðurbrjótandi: „Börn eiga að geta notið þess að vera í skóla“

Ágústa Eva segir skólakerfið úrelt og niðurbrjótandi: „Börn eiga að geta notið þess að vera í skóla“

17.03.2019

Leik- og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mætti sem gestur til Loga Bergmanns í þættinum Með Loga, sem sýndur var á Sjónvarpi Símans á fimmtudaginn. Í þættinum opnar hún sig meðal annars um móðurhlutverkið, frægðina, Silvíu Nótt, skólakerfið og ekki síst slysið sem breytti lífi hennar, þegar hún klemmdist á milli hurðar á þvottastöð Löðurs og húddsins Lesa meira

Orkustöðvarnar þurfa að vera heiðarlegar

Orkustöðvarnar þurfa að vera heiðarlegar

Fókus
27.10.2018

Hljómsveitin Sycamore Tree var stofnuð af fatahönnuðinum Gunna Hilmars og leikkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur árið 2016. Fyrsta platan Shelter vakti mikla athygli og nú eru þau að taka upp plötu númer tvö með heimsþekktum útsetjara. DV ræddi við Ágústu og Gunna meðal annars um tónlistina, ágreininginn um Bítlana og skrýtið tilboð frá flipp klúbbi eiginkvenna Lesa meira

Ágústa Eva glímdi við áfallastreituröskun eftir atvik í Löður – „Þetta var eiginlega bara tifandi tímasprengja“

Ágústa Eva glímdi við áfallastreituröskun eftir atvik í Löður – „Þetta var eiginlega bara tifandi tímasprengja“

Fréttir
18.10.2018

Í dag fer fram munnlegur málflutningur í máli sem Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona höfðaði gegn bílaþvottastöðinni Löðri vegna atviks sem hún lenti í árið 2015 á bílaþvottastöð fyrirtækisins við Holtagarða. Fjallað var um málið í Vísi á sínum tíma, en atvik málsins voru samkvæmt samtali Ágústu Evu við Vísi: „Þetta var í Löður Lesa meira

Ástin fölnaði hjá stjörnuparinu

Ástin fölnaði hjá stjörnuparinu

Fókus
16.09.2018

Óhætt er að fullyrða að landsmenn séu í sárum yfir skilnaði tveggja dáðustu Íslendinganna í íþróttum og listum, leikkonunnar Ágústu Evu Erlendsdóttur og handboltakappans Arons Pálmasonar. Óljósar fregnir af skilnaðinum bárust í sumar en þó var ekki á vísan að róa enda hafði parið verið í fjarbúð um nokkurt skeið. Segja má að endanleg staðfesting Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af