Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Nýr langtímasamningur við sjúkraþjálfara
EyjanNýr samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára hefur verið undirritaður og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra. Þá hefur samningurinn verið samþykktur af Félagi sjúkraþjálfara sem lýsir yfir ánægju með samninginn. Samningurinn er svo sannarlega gleðileg tíðindi eftir fjögurra ára samningsleysi sem hefur bitnað hvað verst á þeim sem þurfa á þjónustu Lesa meira
Fagnar raunverulegum og skynsamlegum aðgerðum í húsnæðismálum
Eyjan„Með því að byggja meira um land allt munum við ná tökum á verðbólgunni, annars ekki,“ skrifar Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður Framsóknar í aðsendri grein á Eyjunni. Hann fjallar um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu, sem kynntar voru í vikunni, og þá sérstaklega áform um „raunverulegar og skynsamlegar aðgerðir um kröftuga húsnæðisuppbyggingu inn í úrræði sem Lesa meira
Ágúst Bjarni skrifar: Raunverulegar aðgerðir í húsnæðismálum sem skipta máli
EyjanSíðustu misseri hef ég fjallað mikið um stöðuna í húsnæðismálum og viðrað áhyggjur mínar af stöðunni á húsnæðismarkaði til framtíðar ef ekkert yrði að gert. Það er að afleiðingarnar yrðu á endanum hátt fasteigna- og leiguverð sem leiða myndi að óbreyttu til aukins þrýstings á verðbólgu. Það er því mjög jákvætt að ríkisstjórnin hafi nú Lesa meira
Seðlabankinn hleður í snjóhengju á íbúðamarkaði, segir þingmaður Framsóknar
EyjanÞingmaður Framsóknar segir harkalegar aðgerðir Seðlabankans stuðla að neyðarástandi á íbúðamarkaði þar sem nú safnist í snjóhengju kynslóða sem komist ekki út á íbúðamarkaðinn en muni ryðjast þangað á einhverjum tímapunkti með alvarlegum afleiðingum. Samkvæmt greiningu Samtaka iðnaðarins, sem kynnt var í byrjun mánaðar, fækkar íbúðum í byggingu um 65 prósent á næstu tólf mánuðum Lesa meira
Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Samdráttur í byggingu íbúða – hvað er til ráða?
EyjanMér er hugsað til þeirra orða sem Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, lét falla á vaxtaákvörðunarfundi bankans í maí 2021. Þar sagði hann að ákvörðun Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að byggja ekki íbúðir og ný hverfi á nýju landi væri meðal annars ástæða þess að fasteignaverð hafi hækkað á þeim tíma. Ég held að Lesa meira