Bent rifjaði upp lágpunkt íslenskrar grínsögu – og auðvitað fékk hann það í hausinn
FókusÁgúst Bent, grínisti og kvikmyndagerðarmaður, tvítaði í gær um lágpunkt íslenskrar grínsögu (að hans mati): „Lágpunktur íslenskrar grínsögu voru þessir glötuðu rím brandarar. Allir horfðu á örbylgjuofninn nema Binni, hann var inni.“ Ekki stóð á svörum við tvítið. Einn benti Ágústi á hvort að þessi bók væri ekki jólagjöfin í ár, sem Ágúst svaraði með Lesa meira
Bent fagnar 35 árum
Rapparinn góðkunni og XXX Rotweiler hundur, Ágúst Bent Sigbertsson, hélt upp á 35 ára afmæli sitt miðvikudagskvöldið 23. maí. Kærasta Bents, hin stórskemmtilega Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og einn höfunda áramótaskaupsins í fyrra, var að sjálfsögðu á staðnum til að fagna með sínum manni. Meðal annarra gesta voru Blaz Roca og Dóra Takefusa. Afmælið var haldið Lesa meira
Bent og Dóra stigu dans í Rocky Horror
FókusSýningin Rocky Horror sem sýnd er í Borgarleikhúsinu hefur svo sannarlega slegið í gegn. Þar fer Páll Óskar í hlutverki Frank-N-Furter fremstur í flokki leikara og dansara í sýningu sem einkennist af söng, gleði og litum. Í lok sýningarinnar býðst áhorfendum að stíga upp á svið og dansa með í lokalaginu. Á meðal þeirra sem Lesa meira