Lúxuslíf Íslendinga: Agnes Sigurðardóttir – Lág leiga í risahúsi
FókusAgnes M. Sigurðardóttir tók við embætti biskups Íslands árið 2012 af Karli Sigurbjörnssyni. Áður var hún sóknarprestur í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfirði og Bolungarvíkurprestakalli. Auk þess prófastur í Vestfjarðaprófastsdæmi. Engin lognmolla hefur fylgt störfum Agnesar, hvort sem það er vegna kynferðisbrotamála innan þjóðkirkjunnar eða vegna hælisleitenda. Hefur hlutfall skráðra Íslendinga í Þjóðkirkjunni hríðfallið í hennar valdatíð. Lesa meira
Agnes segir orð Ólafs ósmekkleg og skólar hann til í kærleika: „Við hjálpum hælisleitendum vegna þess að við erum kristin“
EyjanLíkt og Eyjan greindi frá þá furðaði Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, sig á því að sést hefði til „æðstu manna þjóðkirkjunnar“ á mótmælunum á Austurvelli þegar hælisleitendur mótmæltu aðbúnaði sínum og almennri tilurð landamæra. Ólafur hafði í pontu Alþingis agnúast út í að Dómkirkjan hefði verið opnuð fyrir hælisleitendum sem þurftu að sinna kalli náttúrunnar Lesa meira
Tekjublað DV: Biskupinn fékk launahækkun
FréttirAgnes M. Sigurðardóttir 1.347.242 kr. á mánuði. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, stendur í ströngu eins og fyrri ár. Á liðnu ári var hún harðlega gagnrýnd fyrir að hafa beðið kjararáð um laun í samræmi við forsætisráðherra og fengið. Fyrir utan 21% launahækkun fékk biskup 3,3 milljónir króna afturvirkt. Hún borgar svo tæpar 90 þúsund Lesa meira