Nýr biskup vígður – „Starfið í Þjóðkirkjunni er því eitt best geymda leyndarmálið á Íslandi“
FréttirGuðrún Karls Helgudóttir var vígð sem biskup Íslands við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju nú fyrir stundu. Guðrún er þriðja konan sem gegnir þessu æðsta embætti Þjóðkirkjunnar en fráfarandi biskup, AgnesM. Sigurðardóttir, vígði hana inn í embættið. Í vígslupredikun sinni fjallaði nýr biskup um nafnlausa konu í Biblíunni og líkti henni við Þjóðkirkjuna sem vinni verk Lesa meira
Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
FréttirNýkjörin biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir, hyggst ekki flytja inn í Biskupsgarð, glæsihýsi við Bergstaðastræti 75 í eigu Þjóðkirkjunnar, þar sem tíðkast hefur að biskup Íslands haldi heimili. Í frétt Morgunblaðsins um málið staðfestir Guðrún að hún ætli áfram að búa á heimili sínu í Grafarvogi. Agnes M. Sigurðardóttir, fráfarandi biskup Íslands, verður því síðasti Lesa meira
Tvær tillögur um að Agnes verði áfram biskup
FréttirKirkjuþing er framundan um helgina og má fastlega búast við að þá verði tekist á um framtíð Agnesar M. Sigurðardóttur í embætti. Eins og komið hefur fram í fréttum starfar Agnes enn þó að kjörtími hennar sem biskups sé liðinn og í raun hefði fyrir löngu átt að vera búið að efna til biskupskosninga. Agnes Lesa meira
Auður harðorð: „Þetta er grafalvarlegt mál“ – Segir Agnesi haga sér eins og hún sé einráð
FréttirAuður Björg Jónsdóttir, lögmaður séra Gunnars Sigurjónssonar, segist ætla að vona að Biskupsstofa muni bjóða umbjóðanda hennar sanngjarnar bætur í framhaldi af úrskurði úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar. Greint var frá því í gærkvöldi að séra Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hafi verið vanhæf til að gegna embætti sínu eftir að skipunartími hennar rann út 1. júlí á síðasta ári. Lesa meira
Fyrrum sóknarprestur segir framgöngu Agnesar biskups siðlausa – „Hún er óheiðarleg og undirförul“
FréttirSéra Kristinn Jens Sigurþórsson, fyrrum sóknarprestur í Saurbæjarprestakalli í Vesturlandsprófastsembætti, fer hörðum orðum um Agnesi Sigurðardóttur, biskup Íslands, í aðsendri grein í Morgunblaði dagsins. Þar segir hann að framganga Agnesar varðandi framlengingu á starfstíma hennar í biskupsstóli sé siðlaus og hann hafi velt því fyrir sér hvort kirkjan væri „að breytast í „költ“, þ.e.a.s. breytast Lesa meira
Agnes biskup ætlar að setjast í helgan stein eftir 18 mánuði
FréttirAgnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hyggst setjast í helgan stein eftir 18 mánuði en um mitt ár 2024 verður hún sjötugt. Þetta tilkynnti biskup í nýárs predikun í Dómkirkjunni í morgun. RÚV greindi frá. Hún segir líta með stolti yfir farinn veg þó að oft hafi gefið á bátinn í þeirri umbótavinnu sem Agnes hafi Lesa meira
Garðar segir ábyrgð þjóðkirkjunnar mikla og spyr hvort það sé kannski ekki raunveruleg sálarheill barnanna sem áhyggjur biskups beinast að
Fréttir„Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, segir að á Íslandi sé guð kristinna manna beittur þöggun. Þetta kom fram í hátíðarmessu biskups um jólin sem sjónvarpað var og útvarpað af Ríkisútvarpinu. „Guð birtist hér á jörð í barninu Jesú. Það er ekki vinsælt að nefna nafnið hans í opinberri umræðu. Það hefur verið þöggun í Lesa meira
Biskup Íslands er vonsvikin – „Mér eru mikil vonbrigði að ég skuli búa í svona landi“
FréttirMikil reiði greip um sig í samfélaginu í gær í kjölfar brottvísunar hóps hælisleitenda sem voru fluttir flugleiðis úr landi aðfaranótt gærdagsins. Biskupinn yfir Íslandi, Agnes M. Sigurðardóttir, segist vera vonsvikin vegna aðgerða yfirvalda. „Mér eru mikil vonbrigði að ég skuli búa í svona landi þar sem einhver lög leyfa að svona gjörningar fari fram; Lesa meira
Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”
EyjanAgnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sendir frá sér óvenjulega jólakveðju í ár, sem birtist í myndbandi á samfélagsmiðlum. Þar svarar hún einnig einni af mikilvægustu spurningu kristindómsins. Í byrjun myndbandsins hljómar aðventulag Baggalúts frá árinu 2005, Sagan af Jesúsi, við óviðjafnanlegan texta Braga Valdimars Skúlasonar, en lagið er þýskt að uppruna og heitir Keeping The Lesa meira
Undrast litla samstöðu kvenna með Agnesi – „Oft verið skilin ein eftir á berangri“
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir kemur biskup Íslands til varnar í leiðara Fréttablaðsins í dag, en Agnes M. Sigurðardóttir vakti mikla athygli fyrir siðrofs ummæli sín í vikunni. Sagði hún að siðrof hefði átt sér stað þegar hætt var að kenna kristnifræði í skólum, sem skýrði það litla traust sem þjóðin hefði á þjóðkirkjunni. Kolbrún segir að þetta Lesa meira