Kosningarnar: Snúast um efnahagsmálin – fólk finnur áhrif hárra vaxta á buddunni
EyjanÍ síðustu þingkosningum voru umhverfismál eitt af stóru málunum en núna telja fáir að svo sé. Nú eru það efnahagsmálin, enda finnur fólk vel fyrir því á buddunni þegar verðbólgan og vextirnir eru háir. Það mun ráða miklu um næstu stjórnarmyndun hvort flokkarnir á þingi verða sex eða níu eftir kosningar. Agnar Freyr Helgason og Lesa meira
Kosningar 2024: Taktísk kosning réð ekki úrslitum er Halla Tómasdóttir sigraði í forsetakosningunum
EyjanFlokkar sem háskólamenntaðir kjósa frekar eru oft ofmældir í skoðanakönnunum og flokkar sem sækja fylgi sitt til fólks með minni menntun oft vanmetnir í skoðanakönnunum. Þetta er vegna þess að háskólamenntaðir kjósendur taka frekar þátt í skoðanakönnunum.. Merki voru um taktíska kosningu í forsetakosningunum í vor en það hafði ekki úrslitaáhrif á niðurstöðuna. Halla Tómasdóttir Lesa meira
Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta
EyjanÞað getur alveg farið eftir því hver fær stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar hvernig ríkisstjórn verður mynduð. Í kosningaspá Metils kemur fram að nokkrar líkur eru á að Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn verði í aðstöðu til að mynda saman þriggja flokka meirihlutastjórn. Þá gæti sá sem heldur á stjórnarmyndunarumboðinu verið í lykilstöðu. Nái þessir þrír flokkar Lesa meira