Hér eru kettir flokkaðir sem ágeng tegund
Pressan13.08.2022
Fyrir tveimur árum voru 6,8 milljónir heimiliskatta í Póllandi. Nú hafa þarlendir vísindamenn flokkað ketti sem framandi og ágenga tegund til að vekja athygli á að kettir drepa mörg hundruð milljónir dýra árlega. Það er pólska vísindaakademían, sem starfar á vegum ríkisins, sem hefur flokkað venjulega ketti (Felis catus) sem framandi og ágenga tegund og er Lesa meira