fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Ágangsfé

Ráðuneyti segir margt benda til að sveitarfélög fari ekki að lögum en það geti lítið gert í því

Ráðuneyti segir margt benda til að sveitarfélög fari ekki að lögum en það geti lítið gert í því

Fréttir
03.01.2025

Innviðaráðuneytið hefur sent frá sér álit um skyldur sveitarfélaga samkvæmt lögum um afréttarmálefni, fjallskil o.fl. Er það komið til vegna fjölda mála sem tengjast ítrekuðum kvörtunum vegna skorts á smölun sveitarfélaga á ágangsfé. Í álitinu segir að ráðuneytið hafi áður gefið út álit vegna slíkra kvartana. Segir ráðuneytið að svo virðist sem að í mörgum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af