Tekjur Íslendinga 2023: Milliliðakóngarnir í landbúnaðinum maka krókinn – Alþingi rétti þeim ölmusu í vor
EyjanÁ vordögum breytti Alþingi búvörulögum á þann hátt að afurðastöðvar í landbúnaði voru undanþegnar samkeppnislögum. Atvinnuveganefnd þingsins tók stjórnarfrumvarp sem átti að veita ákveðnar undanþágur til sameiningar afurðastöðva að því tilskyldu að þær væru undir stjórn bænda en nefndin breytti frumvarpinu á þann veg að stóru afurðastöðvarnar, Kaupfélag Skagfirðinga, Sláturfélag Suðurlands og Mjólkursamsalan eru líka Lesa meira
Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum
EyjanEftir nýlega breytingu á búvörulögunum, sem undanskilur afurðastöðvar undan ákvæðum samkeppnislaga stendur ekkert í vegi fyrir því að afurðastöðvarnar búi til eina stóra afurðastöð og hvorki bændur né neytendur hafa neitt um það að segja. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, segir þingið hafa snúið upphaflegu frumvarpi á hvolf og í andhverfu sína, aðrir aðilar en frumvarpið Lesa meira