fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

afturvirkni atburða

Svarthöfði skrifar: Að skipta um ósprungið dekk

Svarthöfði skrifar: Að skipta um ósprungið dekk

EyjanFastir pennar
13.07.2023

Kunningi Svarthöfða hafði fyrir reglu áður en lagt var upp í langferð að skipta um annað framdekkið á bílnum, sem þó var heilt, því það gæti punkterað á ferðalaginu. Allur væri varinn góður. Þetta telur Svarthöfði fyrirhyggju af bestu sort og rökrétta varúðarráðstöfun. Minningin um útsjónarsemina kviknaði í kolli Svarthöfða við lestur fréttar í Morgunblaðinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af