Reykjavíkurborg viðurkennir mistök og endurskoðar umdeilda ákvörðun
Fréttir15.10.2024
Eins og DV greindi frá nýlega skapaðist nokkurt uppnám meðal íbúa í námunda við lóðina að Njarðargötu 61 í miðborg Reykjavíkur í kjölfar deiliskipulagsbreytingar þar sem samþykkt var að leyfa byggingu þriggja hæða fjölbýlishúss, með allt að átta íbúðum, á lóðinni. Tveir íbúar í nærliggjandi húsum lögðu fram sitt hvora kæruna vegna breytingarinnar til úrskurðarnefndar Lesa meira
Lýstu ótta við meintan ofbeldismann og drógu allt til baka
Fréttir17.01.2024
Í dag var birtur dómur sem féll 4. janúar síðastliðinn í Héraðsdómi Reykjaness. Maður var sýknaður af ákæru um að hafa beitt sambýliskonu sína og son þeirra líkamlegu og andlegu ofbeldi sem og hótunum. Lýstu bæði konan, drengurinn og eldri sonur hennar, stjúpsonur mannsins, að þau óttuðust manninn. Konan, stjúpsonurinn og drengurinn, sem af lýsingum Lesa meira