Brad Pitt byrjaður að „deita“ 21 árs tvífara Angelinu Jolie
Sögur herma að Brad Pitt sé farinn að hitta Ellu Purnell, sem er 21 árs gömul og lék ásamt fyrrum eiginkonu hans, Angelinu Jolie, í Maleficent. Þar lék Purnell yngri útgáfu Jolie og verður að segjast að þær eru sláandi líkar. Pitt er svo heillaður af Purnell að hún er búin að leika í áheyrnarprufum Lesa meira
Hönnunarmistök sem eru sprenghlægileg
Hlutir eru hannaðir á hverjum degi. Og oft gerist það að hluturinn er óheppilegur og kemur það oft ekki í ljós fyrr en hluturinn er notaður. Bored Panda tók saman nýjan og sprenghlægilegan lista og á honum má meðal annars finna illa prófarkalesnar barnabækur, klútar sem þú dregur út um rassinn á Spiderman, ranglega merkt Lesa meira
Tvenn danspör – Tvöfaldir meistarar
Opið dansmót UMSK var haldið síðastliðinn laugardag í Smáranum Kópavogi og var þetta í fjórða sinn sem mótið er haldið. Ungmennasamband Kjalarnesþings eða UMSK eru samtök íþróttafélaga á Álftanesi, í Garðabæ, Kjósarhreppi, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi. Fjöldi para keppti í latín- og standarddönsum og var mikil gleði og keppnisskap í Smáranum. Á meðal þeirra sem kepptu Lesa meira
Myndband: Trúðurinn Pennywise – förðunarkennsla
Hrekkjavakan er 31. október næstkomandi og geta landsmenn brugðið sér í gervi núna um helgina eða þá næstu (eða jafnvel báðar). Einn af vinsælli búningum ársins í ár mun líklega verða trúðurinn Pennywise úr kvikmyndinni It sem byggð er á sögu Stephen King. Þegar leitað er á YouTube þá koma upp 285 þúsund myndbönd, sem Lesa meira
Fæddust á sama spítala – Gift í dag „Við vissum að við vorum ætluð hvort öðru“
Árið 2007 kynntust Jessica Gomes og Aaron Baines þegar þau voru nemar í sitt hvorum menntaskólanum í Taunton í Massachusetts. Sameiginlegir vinir þeirra komu þeim saman og fljótlega urðu þau par. „Ég vissi frá upphafi að hann væri öðruvísi, hann sýndi mér virðingu og fékk mig til að hlæja,“ segir Gomes. „Hann fær mig enn til Lesa meira
200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag
Skráningu í Jólastjarnan 2017 verður sjöunda 2017 er lokið, um 200 krakkar 14 ára og yngri skráðu sig til leiks og verða 12 þeirra boðuð í prufur þann 4. nóvember næstkomandi. Stöð 2 gerir sérstaka þáttaröð um ferlið og verða þrír þættir sýndir 16., 23. og 30. nóvember. Sigurvegarinn mun síðan syngja með nokkrum af Lesa meira
Fjöldi gesta á Rökkur í Smárabíói
Heiðursforsýning var á íslensku kvikmyndinni Rökkur í þremur sölum Smárabíói í gær. Aðstandendur myndarinnar og fjöldi góðra gesta beið spenntur eftir að sjá nýjustu rósina í hnappagat íslenskrar kvikmyndagerðar. Rökkur fjallar um Gunnar og Einar, sem Björn Stefánsson og Sigurður Þór Óskarsson leika, sem áttu í ástarsambandi og uppgjör þeirra eftir að sambandinu lýkur. Myndin Lesa meira
Stjörnurnar þegar þær fóru í gervi annarra stjarna á Hrekkjavökunni
Það styttist í Hrekkjavökuna og fræga fólkið hefur gaman af henni eins og fleiri og klæðir sig í gervi í tilefni dagsins. Í mörgum tilvikum klæða stjörnurnar sig upp í gervi annarra stjarna, lífs eða liðinna. WMagazine tók saman nokkur góð dæmi.
Kendall Jenner kaupir fasteign fyrir hundruð milljóna í Beverly Hills
Samkvæmt heimildum var Kendall Jenner að kaupa fasteign í Beverly Hills fyrir 8,55 milljón dollara eða rúmlega 900 milljónir íslenskra króna. Eignin sem er ríflega 616 fermetrar og í spænskum stíl er staðsett í Mulholland Estates, hverfi sem er lokað af og með eigin öryggisgæslu, þar hafa stjörnur erins og Christina Aguilera og DJ Khaled Lesa meira
Krúttviðvörun! Móðir útbýr hrekkjavökubúninga í anda þekktra kvikmyndahetja á börn sín
Börn Lauren Mancke njóta góðs af því að hún er hrekkjavökuóð. Mancke er hönnuður, frumkvöðull og búningasnillingur og er fjölskyldan búsett í Columbia í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum. Mancke lætur sér hins vegar ekki nægja að útbúa einn búning á hvort barn fyrir sjálfan Hrekkjavökudaginn, sem er 31. október, heldur býr hún til búninga á Lesa meira