fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Afþreying

Myndband: Nýr leikjaþáttur Ellen er stórskemmtilegur

Myndband: Nýr leikjaþáttur Ellen er stórskemmtilegur

27.12.2017

Ellen er sannkölluð drottning spjallþáttanna, á pari við sjálfa Oprah. Hún hefur séð um eigin spjallþátt, The Ellen DeGeneres Show, síðan 2003 og núna er komið að nýjum þætti hennar, Game of Games, en sérstakur kynningarþáttur var frumsýndur 18. desember síðastliðinn. Þættirnir byrja í sýningu þann 2. janúar næstkomandi, en NBC sjónvarpsstöðin lét gera alls Lesa meira

Þekkir þú Guðmund? – Hann þekkir þig

Þekkir þú Guðmund? – Hann þekkir þig

14.12.2017

Einu sinni var maður sem hét Guðmundur. Hann var þeim galla búinn að þegar vinnufélagarnir töluðu um einhvern þá þóttist Guðmundur þekkja viðkomandi. Einn daginn í vinnunni í kaffihléinu voru menn að tala um Björk Guðmundsdóttur. Þá heyrðist í Guðmundi: Já, Björk, hún er nú góð stelpa. Vinnufélagi: Guðmundur, þekkir þú Björk? Guðmundur: Já, hún Lesa meira

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

01.12.2017

Í tilefni þess að í dag verður dregið í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi ákvað landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, einn af höfundum Beint í mark að senda krökkunum sem dvelja á Barnaspítala Hringsins gjöf. Krakkarnir fengu gefins nokkur eintök af Beint í mark en þar á meðal var eitt áritað af Jóhanni, Gylfa Þór Sigurðssyni Lesa meira

Sigurður rekur íslenskan fjölmiðil í Noregi – Nýja Ísland

Sigurður rekur íslenskan fjölmiðil í Noregi – Nýja Ísland

24.11.2017

Sigurður Rúnarsson stóð uppi atvinnulaus árið 2013 eftir 15 ára starf í upplýsingatæknigeiranum. Hann leitaði að vinnu hér heima, sem tengdist námi hans og atvinnu, en þegar honum bauðst starf í Noregi ákvað hann að slá til og flutti út í janúar árið 2014, og starfar í dag sem forstöðumaður tölvurekstrar hjá reiknistofu samgönguráðuneytisins í Lesa meira

Chrissy Teigen tilkynnir óléttuna á skemmtilegan hátt

Chrissy Teigen tilkynnir óléttuna á skemmtilegan hátt

22.11.2017

Fyrirsætan, þáttastjórnandinn og gleðisprengjan Chrissy Teigen á von á sínu öðru barni. Fyrir á hún dótturina Luna, 19 mánaða, með eiginmanninum, söngvaranum John Legend. Og það var verðandi stóra systir sem fékk að tilkynna fylgjendum mömmu sinnar á Instagram um meðgönguna. https://www.instagram.com/p/BbxZhF5l2gn/ Hjónin hafa verið einlæg og opin með baráttuna þeirra við ófrjósemi og vilja til að eignast Lesa meira

Serena Williams og Alexis Ohanian eru búin að gifta sig

Serena Williams og Alexis Ohanian eru búin að gifta sig

17.11.2017

Serena Williams og Alexis Ohanian eru búin að gifta sig Parið sem er búið að vera saman í tvö ár tilkynnti trúlofun sína í desember 2016 og dóttirin, Alexis Olympia Ohanian Jr., fæddist 1. september síðastliðinn. Ohanian, einn af stofnendum Reddit og Williams, ein þekktasta tennisstjarna allra tíma, giftu sig í New Orleans að viðstöddum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af