fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Afþreying

Jóhanna Guðrún hokin af reynslu þrátt fyrir ungan aldur: „Það er voðalega fátt sem kemur mér á óvart“

Jóhanna Guðrún hokin af reynslu þrátt fyrir ungan aldur: „Það er voðalega fátt sem kemur mér á óvart“

27.01.2018

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur í mörg ár fangað hug og hjörtu Íslendinga með hugljúfri rödd sinni og faglegri framkomu. Jóhanna varð snemma landsþekkt en hún var lengi talin ein skærasta barnastjarna landsins og hefur því verið í sviðsljósinu öll sín mótunarár. Þegar Jóhanna var einungis níu ára hóf hún að koma fram sem söngkona Lesa meira

Hreinskilnar og sprenghlægilegar sögur af íslenskum krökkum: Annar hluti

Hreinskilnar og sprenghlægilegar sögur af íslenskum krökkum: Annar hluti

25.01.2018

Bleikt fékk á dögunum leyfi frá nokkrum mæðrum til þess að birta hreinskilnar og skemmtilegar sögur af börnunum þeirra. Í kjölfarið birtust enn þá fleiri skemmtilegar sögur og lá því beinast við að birta þær einnig. Hér má því lesa fleiri dásamlega skemmtilegar sögur af íslenskum krökkum að gera það sem þau gera best: Vera hreinskilin! Sonur Lesa meira

Bjargey hefur verið í sambandi í tuttugu ár: „ Þið þurfið ekki að skilja til þess að njóta lífsins“

Bjargey hefur verið í sambandi í tuttugu ár: „ Þið þurfið ekki að skilja til þess að njóta lífsins“

23.01.2018

Bjargey Ingólfsdóttir hefur verið í sambandi með manninum sínum í tuttugu ár eða síðan þau voru einungis fimmtán ára gömul. Á þeim tíma hugsuðu þau lítið um framtíðina en vissu þó að henni vildu þau eyða saman. Nú tuttugu árum síðar standa þau enn saman sem bestu vinir og sálufélagar og hafa lagt hart að Lesa meira

Sigga Lena ætlar að eignast barn án maka: „Ég ætla mér að láta drauminn rætast“

Sigga Lena ætlar að eignast barn án maka: „Ég ætla mér að láta drauminn rætast“

23.01.2018

Draumur, hver er draumurinn!?! Minn stærsti draumur er að stofna fjölskyldu, það er lítið annað sem kemst að hjá mér þessa dagana. En ég tók af sakarið og er byrjuð á undirbúnings vinnu fyrir komandi ár. Í byrjun árs tók ég þá ákvörðun að ég ætla mér að láta drauminn rætast. Til þess að þetta sé Lesa meira

Hreinskilnar og sprenghlægilegar sögur af íslenskum krökkum

Hreinskilnar og sprenghlægilegar sögur af íslenskum krökkum

22.01.2018

Að eiga barn getur verið mjög krefjandi verkefni. Þau þurfa umsjón allan sólarhringinn, líka þegar þú ert sofandi. Þau elska mat, bara ekki þann sem þú eldar fyrir þau. Þeim finnst nauðsynlegt að segja þér frá öllu því sem gerðist í leikskólanum/skólanum í smáatriðum, einmitt þegar þú situr á klósettinu. Þau eru virkilega léleg í Lesa meira

Fjölbreyttir og litríkir kjólar á SAG

Fjölbreyttir og litríkir kjólar á SAG

22.01.2018

Einungis örfáir dagar eru síðan að konurnar í Hollywood sameinuðust um að mæta allar í svörtum klæðnaði á Golden Globes verðlauna hátíðina til þess að sýna samstöðu gegn kynferðisafbrotum. Í gærkvöldi var hinsvegar mikið um litadýrð þegar SAG verðlaunin voru tilkynnt og má með sanni segja að fegurð og þokki hafi verið áberandi meðal kvennana. Lesa meira

11 klassískar rómantískar gamanmyndir á Netflix sem tilvalið er að horfa á í kuldanum

11 klassískar rómantískar gamanmyndir á Netflix sem tilvalið er að horfa á í kuldanum

17.01.2018

Nú þegar myrkrið og kuldinn liggur yfir landinu er rosalega gott að geta lagst upp í sófa á kvöldin, undir teppi, með heitt súkkulaði og finna sér góða rómantíska gamanmynd á Netflix. En vegna þess gríðarlega fjölda af bíómyndum sem eru aðgengilegar á Netflix fara oft heilu klukkustundirnar í það að leita sér að hinni einu réttu mynd. Lesa meira

Er síminn þinn alltaf batteríslaus – Ertu að hlaða hann rétt?

Er síminn þinn alltaf batteríslaus – Ertu að hlaða hann rétt?

04.01.2018

Viðurkennum það bara: mörg okkar elska snjallsímann okkar, þetta litla undratæki sem heldur utan um allt sem við gerum, ættum að gera og þurfum að muna. Við tökum þetta litla tryllitæki með okkur hvert sem er, hoppum af kæti þegar við fáum „ding“ og sofnum með því á kvöldin (svona þannnig séð). En eins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af