fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Afþreying

Ljósmæður opna Snapchat: „Fylgjendur fá mjög fjölbreytta fræðslu og upplýsingar. Við viljum efla foreldra í barneignarferlinu“

Ljósmæður opna Snapchat: „Fylgjendur fá mjög fjölbreytta fræðslu og upplýsingar. Við viljum efla foreldra í barneignarferlinu“

21.02.2018

Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir ásamt Áslaugu Valsdóttur formanni ljósmæðrafélagsins fannst komin tími til þess að færa störf ljósmæðra nær nútímanum og gera þau sýnilegri. Þær tóku því sameiginlega ákvörðun um að stofna opin Snapchat reikning þar sem nokkrar ljósmæður skiptast á að sýna og segja frá störfum sínum. Hópurinn er orðin mjög fjölbreyttur og öflugur þar Lesa meira

13 bráðfyndnar gamanmyndir á Netflix

13 bráðfyndnar gamanmyndir á Netflix

19.02.2018

Það bíða líklega langflestir Íslendingar eftir því að sólin hækki á lofti og vetur konungur láti sig hverfa af landi brott, enda hefur veturinn verið sérstaklega þungur undanfarnar vikur. Það er þó eitt hægt að gera til þess að stytta biðina og það er að koma sér vel fyrir í sófanum með eitthvað gott að narta í Lesa meira

Klárar Íslenskar konur sem eru á lausu

Klárar Íslenskar konur sem eru á lausu

17.02.2018

Stefnumótamenning á Íslandi hefur aldeilis breyst á síðustu árum með tilkomu samfélagsmiðla og smáforrita. Hér áður fyrr bauð fólk þeim sem þau höfðu áhuga á, á stefnumót og kynntist fólk almennilega þar. Nú þarf ekki nema eina stroku til hægri til þess að lýsa áhuga og þá getur fólk farið að spjalla saman samstundis og Lesa meira

Fertugur indverskur verkfræðingur slær í gegn á Instagram

Fertugur indverskur verkfræðingur slær í gegn á Instagram

15.02.2018

Just Sul er 44 ára verkfræðingur frá Indlandi. Hann nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega 2,3 milljón manns með honum á Instagram. Hvernig fer hann að því? Jú hann býr til sprenghlægileg myndbönd og gerir óspart grín af frægu fólki. Hann hefur endurgert myndir af Kylie Jenner, Justin Bieber og Lionel Messi svo fátt sé nefnt. Sjáðu stórskemmtilegu myndirnar hans hér að Lesa meira

Valþór Örn hringdi sprenghlægilegt símaat: „Eruð þið með einhverja svona tauma og písk sem passar á fólk?“

Valþór Örn hringdi sprenghlægilegt símaat: „Eruð þið með einhverja svona tauma og písk sem passar á fólk?“

13.02.2018

Valþór Örn Sverrisson hringdi sprenghlægilegt símaat í verslunina Hestar og Menn í dag. Ég er með smá fyrirspurn, ég var að horfa á kvikmynd í gær, þarna Fifty Shades of Grey. Ég fékk eitthvað svo mikinn innblástur og ég var að spá hérna hvort þið séuð með einhverja svona tauma og písk sem passar á Lesa meira

Allir þurfa að gráta – 8 sorglegar bíómyndir á Netflix

Allir þurfa að gráta – 8 sorglegar bíómyndir á Netflix

12.02.2018

Allir hafa gott af því að gráta af og til, losa um erfiðar tilfinningar og finna til samkenndar. Flestir gráta nokkuð reglulega, annað hvort vegna atburða í lífinu eða vegna sorglegra bíómynda. Sumir eru virkilega tilfinningaríkir og geta farið að gráta við hvaða tilefni sem er, jafnvel þegar þeir horfa á krúttleg lítil börn vera Lesa meira

Valgerður segist hafa týnt sér eftir barnsburð : „Sjáðu hvað ég var alltaf glöð“

Valgerður segist hafa týnt sér eftir barnsburð : „Sjáðu hvað ég var alltaf glöð“

11.02.2018

Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér.. Jú það kannast örugglega margir við það að hafa ekki tíma í að sinna hlutum sem maður var vanur að hafa svo miklar áhyggjur af. Eins og til dæmis að finna hreinan bol, slétta yfir flókabunkann sem við köllum núna hár, jú eða lita augabrúnir. Lesa meira

Tinna fór í brúðkaupsferð til Belfast – Kostir og gallar

Tinna fór í brúðkaupsferð til Belfast – Kostir og gallar

11.02.2018

Ég og Arnór minn giftum okkur sumarið 2016. Við ætluðum alltaf að gifta okkur 17. júní 2017 en hlutirnir breyttust hratt þegar pabbi minn veiktist þannig að við giftum okkur með stuttum fyrirvara og ákváðum að bíða með brúðkaupspartý og brúðkaupsferð. Það var svo í maí 2017, einhverjum 9 mánuðum eftir að við giftum okkur sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af