fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Afþreying

10 heillandi staðir sem þú ættir að sjá áður en þeir hverfa

10 heillandi staðir sem þú ættir að sjá áður en þeir hverfa

24.04.2016

Á jörðinni má finna fjölmarga ótrúlega fallega og heillandi staði. Því miður eru sumir þessara staða í hættu af ástæðum sem í flestum tilfellum má rekja til mannskepnunnar. Dagur jarðar var haldinn hátíðlegur í júní, en dagurinn er helgaður fræðslu um umhverfismál. Af því tilefni tók vefritið Business Insider saman lista yfir fallega staði, sem, því Lesa meira

Þess vegna er iPadinn helsta ógnin sem steðjar að börnunum okkar

Þess vegna er iPadinn helsta ógnin sem steðjar að börnunum okkar

28.01.2016

„Þegar litla stúlkan benti á sælgætið í búðarhillunni sagði mamman að nammiát væri slæmt fyrir tennurnar. Dóttirin, sem var varla mikið eldri en tveggja ára, gerði það sem mörg börn gera svo oft. Hún tók illskukast. Það sem gerðist næst skelfdi mig. Skömmustuleg mamman dró iPad upp úr töskunni og lét dóttur sína hafa. Þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af