ESPN The Body Issue var að koma út – Sjáðu myndirnar
„The Body Issue“ er viðhafnarútgáfa af ESPN tímaritinu þar sem alls konar íþróttafólk situr fyrir nakið og sýnir stælta líkama sína. Fyrsta eintakið kom út 2009 með nokkrum mismunandi forsíðum. Tenniskonan Serena Williams var meðal þeirra sem var á forsíðu tímaritsins og seldist eintakið með henni á forsíðunni best. The Body Issue 2017 var að Lesa meira
Risastór rappveisla í Laugardalshöll næstkomandi föstudag
Þann 7. júlí næstkomandi mun Hr. Örlygur og útvarpsþátturinn Kronik slá upp sannakallaðri rappveislu í Laugardalshöllinni, þar sem fram koma fremstu rappara landsins ásamt bandaríska rapparanum Young Thug og dúóið Krept and Konan frá Bretlandi. Það er því óhætt að segja að um hvalreka sé að ræða fyrir aðdáendur rapptónlistar á Íslandi og eitthvað sem Lesa meira
Par biður netverja um að „photoshoppa“ fyrir sig – Hefðu betur látið það ógert
Maður myndi halda að fólk sé búið að átta sig á að það er ekki alltaf besta lausnin að biðja netverja um hjálp að „photoshoppa.“ Bleikt hefur tvisvar fjallað um photoshop meistarann James Fridman sem tekur beiðnir frá fólki sem vill láta laga myndirnar sínar bókstaflega. Hann gefur fólki nákvæmlega það sem það biður um Lesa meira
Sjáðu hvaða nýju emoji-kallar koma í sumar
Það eru nýir emoji-kallar að koma í sumar fyrir Apple notendur. Það hefur hægt og rólega bæst við emoji fjöldann síðan fyrstu emoji-kallarnir komu í snjallsímana með iOS 2.2 uppfærslunni. Síðustu ár hefur einnig verið meiri fjölbreytni í emoji-köllunum. Eins og mismunandi húðlitir, samkynhneigð pör, samkynhneigð pör með börn, einstæðir foreldrar, kvenkyns lögregluþjónn og svo Lesa meira
Fyrsta stiklan fyrir Jumanji: Welcome to the Jungle er komin
Sony hefur loksins gefið út fyrstu stikluna fyrir nýju Jumanji kvikmyndina sem ber heitið Jumanji: Welcome to the Jungle. Aðalhlutverkin skipa Dwayne ‚The Rock‘ Johnson, Jack Black, Kevin Hart og Karen Gillan. Nýja Jumanji myndin er ekki endurgerð né framhald af upprunalegu myndinni sem kom út árið 1995 með Robin Williams í aðalhlutverki. Nýja myndin fjallar Lesa meira
Sjáðu bestu myndirnar frá ljósmyndaverðlaunum iPhone 2017
Það þarf ekki endilega flotta og dýra myndavél til að ná góðum myndum. Það var nýlega tilkynnt 2017 iPhone ljósmyndaverðlaunin og myndirnar eru ótrúlegar. Ljósmyndarar frá yfir 140 löndum tóku þátt í keppninni og kepptu í mismunandi flokkum eins og portrett, abstrakt og lífsstíll. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. #1 Dina Alfasi frá Ísrael, 1.sæti, Fólk #2 Branda O Se frá Írlandi, 1.sæti, Ljósmyndari ársins Lesa meira
Ferðast til framandi pláneta í nýjum íslenskum tölvuleik
Á mánudaginn gaf íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Rosamosi út glænýjan tölvuleik fyrir snjalltæki. Leikurinn heitir Mussila Planets og er sá fjórði í Mussila leikjaseríunni þar sem músíkölsk skrímsli af ýmsum gerðum halda uppi taktinum á samnefndri ævintýraeyju. Markmið leiksins er a leysa þrautir sem gera notendum kleift að þekkja nótur, takt, hljóðfæri og þjálfa tóneyrað í skapandi Lesa meira
Þarft bara að hlaða símann fjórum sinnum á ári
Þú burstar tennurnar, leggst upp í rúm og stingur símanum í hleðslu meðan þú sefur. Að hlaða símann er orðið eins sjálfsagt og að, já, bursta tennurnar. En brátt gæti það breyst. Vísindamenn vinna nú að þróun örgjörva sem notar hundrað sinnum minni orku en hefðbundnir örgjörvar en eiga samt sem áður jafn góðum afköstum, Lesa meira
Górillan Zola slær í gegn með rosalega danstakta – Ný „Flashdance“ stjarna fædd
Górillan Zola hefur gjörsamlega heillað netverja upp úr skónum og slegið í gegn vegna danshæfileika sinna. Myndband af Zola dansa og snúa sér í hringi í stórum vatnsbala hefur vakið mikla athygli. En það vantaði eitthvað, lagið „Maniac“ úr kvikmyndinni „Flashdance“ sem kom út árið 1983. Útkoman er stórkostleg þegar laginu er bætt við dans Zola. Lesa meira
Tískan á BET-verðlaunahátíðinni
BET-verðlaunahátíðin var haldin hátíðlega í gærkvöldi. BET eru árleg verðlaun afríska-amerískra listamanna og íþróttamanna í Bandaríkjunum. Veitt eru verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á sviði sjónvarps, kvikmynda, tónlistar og íþrótta. Leslie Jones var kynnir hátíðarinnar sem var haldin í Microsoft Theater í Los Angeles. Beyoncé og Bruno Mars voru valin bestu R&B og popp listamennirnir. Beyoncé Lesa meira