fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Afþreying

7 vinir sem allar konur þarfnast

7 vinir sem allar konur þarfnast

07.03.2018

Góð og sönn vinátta er gulls ígildi. Bandaríska kvennatímaritið Glamour tók saman lista yfir sjö gerðir vinkvenna sem allar konur verða að eiga.   Æskuvinkona Hún man enn eftir villtu strákaóðu stelpunni sem lét engan segja sér hvernig hún ætti að gera hlutina. Hún þekkti þig og fjölskyldu þína þegar þú varst að vaxa úr Lesa meira

Vandræðaleg óhöpp fyrir framan tengdó: „Hún veit ekki enn í dag að hún hafi borðað brjóstamjólkina mína“

Vandræðaleg óhöpp fyrir framan tengdó: „Hún veit ekki enn í dag að hún hafi borðað brjóstamjólkina mína“

06.03.2018

Flest allir lenda að minnsta kosti í einu vandræðalegu atviki yfir ævina, sumir sem eru örlítið óheppnari lenda jafnvel í nokkrum. En þeir sem eru sérstaklega óheppnir lenda í vandræðalegum atvikum fyrir framan tengdafjölskyldu sína og eru reglulega minntir á þau í gegnum ævina. Blaðamaður hafði samband við nokkrar konur sem voru tilbúnar til þess Lesa meira

Meðleikarar sem kom alls ekki saman

Meðleikarar sem kom alls ekki saman

06.03.2018

Stundum verður til ævilangur vinskapur milli meðleikara í kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum. Fjölmörg dæmi eru einnig um að þeir hafi orðið ástfangnir. Síðan eru dæmi um stjörnur sem kom alls ekki saman þegar myndavélarnar voru ekki að rúlla. Marie Claire tók saman lista um nokkrar þeirra. Shannen Doherty og Jennie Garth: Beverly Hills: 90210 Doherty yfirgaf Lesa meira

Tvíburasystur sem fæddu börn með 15 mínútna millibili

Tvíburasystur sem fæddu börn með 15 mínútna millibili

06.03.2018

Oft er talað um sérstaka tengingu á milli tvíburasystkina, en líklega eiga þessar tvíburasystur alveg einstaka tengingu þar sem þær gengu báðar með barn á sama tíma og eignuðust þau sama dag. Corey Struve Talbott og Katie Struve Morgan voru báðar óléttar á sama tíma og einungis tíu dagar voru settir á milli þeirra. Þær urðu hins vegar virkilega hissa þegar þær Lesa meira

Einlægt myndband þegar Natan Dagur fréttir að hann sé að verða stóri bróðir

Einlægt myndband þegar Natan Dagur fréttir að hann sé að verða stóri bróðir

05.03.2018

Erla Björk Berndsen Pálmadóttir tók upp yndislegt myndband þegar hún tilkynnti átta ára gömlum syni sínum að hann væri að verða stóri bróðir. Hann á engin systkini en hefur stundum talað um að hann langi til þess, en ég ákvað að segja honum ekki frá þessu fyrr en sama dag og ég kom úr tuttugu vikna sónar Lesa meira

Stórskemmtilegar fermingarmyndir – Sjáðu hvernig tískan var hjá íslenskum fermingarstúlkum

Stórskemmtilegar fermingarmyndir – Sjáðu hvernig tískan var hjá íslenskum fermingarstúlkum

01.03.2018

Nú eru fermingarnar á næsta leiti og eflaust margt fermingarbarnið byrjað að leita sér að hinum fullkomna fermingarklæðnaði. Fermingaraldurinn er viðkvæmur aldur og má ekkert fara úrskeiðis þegar kemur að útlitinu því annars mun fermingardagurinn verða ónýtur. Það er því gaman að líta til baka og skoða hvernig fermingartískan hefur verið í gegnum árin. Þar Lesa meira

Ert þú Eurovision stjarna eða hver er þinn frami? Taktu prófið

Ert þú Eurovision stjarna eða hver er þinn frami? Taktu prófið

28.02.2018

Lengi vel var frami og velgengni fólks beintengdur við bóknám þess. Síðustu ár hefur hins vegar mikið verið rætt um að bóknám henti ekki endilega öllum og að verknám séu jafn mikilvæg þegar kemur að frama og velgengni. Mikið hefur verið lagt upp með að bjóða upp á margskonar iðn- og verknám sem hentar hverjum Lesa meira

Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum – 2 hluti

Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum – 2 hluti

26.02.2018

Flestar konur sem gengið hafa með barn undir belti kannast við þá óstjórnlegu hormónaframleiðslu sem líkaminn setur af stað nánast um leið og pissað er á prófið. Hormónarnir gera það að verkum að konan verður virkilega tilfinninganæm á meðan á meðgöngunni stendur og oft í nokkra mánuði eftir á. Bleikt hafði á dögunum samband við konur sem Lesa meira

Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum

Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum

23.02.2018

Flestar konur sem gengið hafa með barn undir belti kannast við þá óstjórnlegu hormónaframleiðslu sem líkaminn setur af stað nánast um leið og pissað er á prófið. Hormónarnir gera það að verkum að konan verður virkilega tilfinninganæm á meðan á meðgöngunni stendur og oft í nokkra mánuði eftir á. Það eru því flestar mæður sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af