fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Afþreying

12 ára stúlka tekur á móti bróður sínum í heiminn – Sjáðu myndirnar

12 ára stúlka tekur á móti bróður sínum í heiminn – Sjáðu myndirnar

31.08.2017

Þegar fjölskylda frá Missisippi tók ákvörðun um að leyfa tólf ára dóttur sinni að taka þátt í fæðingu litla bróður síns bjuggust þau ekki við því að hún myndi enda á því að taka á móti honum og klippa á naflastenginn hans, en læknirinn sem var viðstaddur fæðinguna bauð Jacee Dellapenna að aðstoða sig á lokaspretti Lesa meira

Það gerist varla krúttlegra – Myndband sem fær þig til að brosa

Það gerist varla krúttlegra – Myndband sem fær þig til að brosa

30.08.2017

Hlæjandi ungabörn er eitthvað sem fá alla til að brosa, innilega gleðin og ánægjan skín svo úr augum þeirra að maður getur ekki annað en hlegið með þeim. Við rákumst á þetta dásamlega myndband af tveimur ofurkrúttlegum börnum sem sitja á bumbunni á einhverskonar titrandi dýnu og hlæja að hvor öðru. Það gerist varla sætara Lesa meira

Flóðhesturinn og samfélagsmiðlastjarnan Fiona fær sinn eigin þátt

Flóðhesturinn og samfélagsmiðlastjarnan Fiona fær sinn eigin þátt

30.08.2017

Í byrjun júní fjallaði Bleikt um flóðhestinn Fionu sem fæddist fyrirburi og er samfélagsmiðlastjarna. Fiona fæddist sex vikum fyrir settan tíma í Cincinnati dýragarðinum. Þar sem hún kom svona snemma í heimin þurfti hún mikla ummönun en hún var aðeins þrettán kíló við fæðingu, helmingi léttari en meðalþyngd nýfæddra flóðhesta. Fólkið sem hugsar um Fionu Lesa meira

VMA hátíðin var í gærkvöldi – Sjáið tískuna og sigurvegara kvöldsins

VMA hátíðin var í gærkvöldi – Sjáið tískuna og sigurvegara kvöldsins

28.08.2017

VMA hátíð tónlistarstöðvarinnar MTV átti sér stað í gærkvöldi. MTV hefur tekið út kynjaskiptingu í bæði bíómynda og sjónvarpsþátta verðlaunaafhendingum og var þessi hátíð engin undantekning á því. Kendrick Lamar bar sigur úr bítum með tónlistarmyndband ársins við lagið „Humble“. Listamaður ársins var engin annar en Ed Sheeran og besti nýjasti listamaðurinn er Khalid. Lag Lesa meira

Ólafía Ósk Finnsdóttir er Ungfrú Ísland 2017

Ólafía Ósk Finnsdóttir er Ungfrú Ísland 2017

27.08.2017

Ungfrú Ísland fór fram í Hörpu í gærkvöldi. 24 stúlkur kepptu um titillinn og var Ólafía Ósk Finnsdóttir valin Ungfrú Ísland 2017. Stefanía Tara Þrastardóttir var krýnd Vinsælasta stúlkan 2017. Úrsúla Hanna Karlsdóttir hlaut titillinn Fyrirsætustúlkan 2017. Fanney Sandra Albertsdóttir hlaut titillinn Hæfileikastúlkan 2017 Hrafnhildur Arnardóttir hlaut titillinn Íþróttastúlkan 2017. Þú getur horft á keppnina Lesa meira

Hugmyndarík móðir sýnir hvernig meðganga og móðurhlutverkið er í raun og veru á sprenghlægilegan hátt

Hugmyndarík móðir sýnir hvernig meðganga og móðurhlutverkið er í raun og veru á sprenghlægilegan hátt

26.08.2017

Maya Vorderstrasse eignaðist nýlega sitt annað barn. Þegar hún komst að því að hún var ólétt var hún komin með nóg af því hvað samfélagsmiðlar virðast sýna móðurhlutverkið sem fullkomið og auðvelt. Hún tók því málið í sínar hendur og ákvað að sýna heiminum hvernig það er í raun og veru. Satt að segja var Lesa meira

Hrefna Líf safnar fyrir heimkomu hundanna sinna með tónleikum

Hrefna Líf safnar fyrir heimkomu hundanna sinna með tónleikum

24.08.2017

Hrefna Líf Ólafsdóttir snappari og pistlahöfundur flutti ólétt út til Spánar síðasta haust til þess að læra dýralækningar. Eftir erfiða önn í skólanum eignaðist hún sitt fyrsta barn í miðjum lokaprófum og fékk ekki undanþágu frá skólanum til þess að halda áfram námi. Hún flutti því aftur til Íslands í sumar og hefur hún leyft fylgjendum sínum á snapchat að fylgjast Lesa meira

Fólk er að missa sig yfir gömlum myndum af Emiliu Clarke og Kit Harrington

Fólk er að missa sig yfir gömlum myndum af Emiliu Clarke og Kit Harrington

23.08.2017

Gamlar myndir af Emiliu Clarke og Kit Harrington eru að ganga eins og eldur í sinu um netheima. Myndirnar voru teknar fyrir Rolling Stones tímaritið árið 2012 og eru hreint út sagt guðdómlegar! Alfie Allen og Lena Headey voru einnig í myndatökunni. Bored Panda greinir frá þessu. Horfðu á myndbandið neðst í greininni frá myndatökunni og sjáðu tíst Lesa meira

Mel B rauk af sviði eftir kvikindislegan brandara Simon Cowell um brúðkaupsnóttina hennar

Mel B rauk af sviði eftir kvikindislegan brandara Simon Cowell um brúðkaupsnóttina hennar

23.08.2017

Melanie „Mel B“ Brown, fyrrum kryddpía og dómari í America‘s Got Talent, rauk af sviði síðastliðið þriðjudagskvöld eftir að meðdómari hennar Simon Cowell sagði grófan og klúran brandara um brúðkaupsnóttina hennar. Mel B stendur nú í skilnaði við eiginmann sinn til tíu ára, Stephen Belafonte. Simon sagði „brandarann“ eftir tækniklúður í sýningu töframanns í America’s Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af