Stiklan fyrir Pitch Perfect 3 er komin
Stiklan sýnir að Bellurnar hafa engu gleymt, þó að lítið hafi verið gefið upp enn þá um handrit myndarinnar. Flestar Bellurnar útskrifuðust í mynd tvö, þannig að þær geta ekki keppt sem hefðbundnar Bellur. Þær ákveða því að leggja land undir fót og fljúga til Evrópu þar sem þær hyggjast koma fram á tónleikum til Lesa meira
Fjölskyldumyndin varð öðruvísi en til stóð
Donald Skehan, sem er írskur kokkur og sjónvarpsstjarna, var á ferðalagi með foreldrum sínum Liz og Dermot í San Francisco. Þau ákváðu að einn af ferðamannastöðum borgarinnar, fallegu húsin sem byggð eru í viktoríönskum stíl og kölluð „Painted ladies“ væru kjörinn bakgrunnur fyrir fjölskyldumynd. Fjölskyldan hoppaði upp af gleði fyrir myndatökuna og það var þá Lesa meira
Bleikt býður í bíó – Home Again í Kringlubíói
Home Again segir frá Alice Kinney (Reese Witherspoon), sem skilur við eiginmann sinn í New York og flytur ásamt dætrum sínum aftur á æskuslóðirnar í Los Angeles, endurnýjar kynnin við gamla vinkonuhópinn og móður sína og fer að byggja upp nýtt líf fyrir sig og dætur sínar. Að áeggjan móður sinnar (Candice Bergen) leyfir hún Lesa meira
Foreigner í fyrsta sinn á Íslandi
Risasveitin Foreigner mun heimsækja Ísland í fyrsta sinn og taka tónleika í Laugardalshöll föstudagskvöldið 18. maí 2018. Foreigner þarf vart að kynna fyrir almenningi, en hljómsveitin hefur selt yfir 75 milljón platna í gegnum feril sinn sem nær yfir 40 ára tímabil, og fagnar þeim áfanga nú á tónleikaferðalagi um heiminn. Það má því búast Lesa meira
Hin sænska Alicia rokkar í stiklunni fyrir nýju Tomb Raider myndina
Fyrsta stiklan fyrir nýju Tomb Raider myndina er komin. Hin sænska Alicia Vikander er í hlutverki Löru Croft og það er greinilegt að Lara heldur áfram að vera hörkutól.
10 hlutir sem konur upplifa á meðgöngu sem enginn ræðir upphátt
Ásdís Guðný stofnandi bloggsíðunnar Glam.is skrifaði á dögunum þessa skemmtilegu og í senn fræðandi færslu fyrir verðandi mæður, sem Bleikt.is fékk góðfúslegt leyfi til að birta. Ólétta, tími sem þú átt að ljóma og geisla. Þetta pregnancy „glow“ sem allir eru að tala um. Jú stundum líður manni vel og finnst maður vera gordjöss Lesa meira
Tara Brekkan elskar Halloween farðanir – „Möguleikarnir eru endalausir“
Tara Brekkan Pétursdóttir er gift tveggja barna móðir sem hefur starfað sem förðunarfræðingur í níu ár. Rétt fyrir jólin 2016 ákvað Tara að skella sér út í djúpu laugina og hefja sinn eigin rekstur og opnaði netverslunina Törutrix. Þar er Tara með sína eigin augnháralínu ásamt fleiri snyrtivörum og heilsuvörum. Halloween er sérstakt áhugamál hjá Lesa meira
Glettnir gullmolar af blaðsíðum Séð og Heyrt
Glanstímaritið Séð og Heyrt náði að verða 20 ára í fyrra áður en síðasta tölublað þess kom út í tímaritsformi þann 15. desember síðastliðinn, en blaðið kom fyrst út árið 1996. Fjölmargir ritstjórar og blaðamenn (undirituð þar á meðal) hafa unnið við blaðið, sem enginn kannaðist við að lesa, en allir töluðu um og vildu Lesa meira
Emmy verðlaunin eru í kvöld
Emmy verðlaunin fara fram í kvöld, í 69. sinn, við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater Los Angeles, klukkan 17 að staðartíma, miðnætti að okkar tíma. Stephen Colbert er kynnir og honum til aðstoðar við að afhenda verðlaun í hverjum flokki er fjöldi þekktra einstaklinga. Til að nefna nokkra: Nicole Kidman, Oprah Winfrey, Alec Baldwin, Reese Witherspoon, Lesa meira
Netflix útbýr Stranger Things útgáfu af þekktum 80´s plakötum
Önnur sería af Stranger Things kemur á Netflix þann 27. október næstkomandi. Fyrsta serían sló rækilega í gegn, en höfundar hennar, Matt og Ross Duffer, hafa greint frá því í viðtölum að hugmynd þeirra um þættina hefði verið hafnað 15-20 sinnum af fjölmörgum sjónvarpsstöðvum, áður en serían varð loks að veruleika. Netflix hefur hinsvegar þegar Lesa meira