Myndband: Stiklan fyrir áttundu Star Wars er komin
Áttunda Star Wars myndin, Star Wars: The Last Jedi, verður frumsýnd hér á landi 15. desember næstkomandi. Ný stikla var frumsýnd í gær og einnig nýtt plakat. Það er ljóst að það er mikið að hlakka til fyrir aðdáendur Star Wars.
Myndbönd: Hrekkjavöku farðanir – þriðji hluti
Það styttist óðum í Hrekkjavökuna, sem verður alltaf vinsælli og vinsælli hér á landi. Fólk klæðir sig upp í búninga, margir umturna heimilinu til að skreyta það á viðeigandi hátt og halda partý og aðrir bregða sér á ball. Hér er þriðji skammtur af kennslumyndböndum af YouTube til að aðstoða þig við valið. https://www.youtube.com/watch?v=VOKR448vxkU Hér má Lesa meira
Myndband: Steindi Jr. skorar á ferðamenn að syngja erfiðasta karaókílag í heimi
Í nýjusta kynningarmyndbandi Inspired by Iceland kennir Steindi Jr. ferðamönnum allt um Ísland, með karaókísöng. Lagið er á ensku, með dassi af helstu orðunum, sem ferðamenn þurfa að læra, á íslensku. Lagið heitir The Hardest Karaoke Song in the World og líklega munu margir ferðamenn eiga fullt í fangi með að bera fram íslensku orðin. Lesa meira
Myndbönd: Hrekkjavöku farðanir – annar hluti
Það styttist óðum í Hrekkjavökuna, sem verður alltaf vinsælli og vinsælli hér á landi. Fólk klæðir sig upp í búninga, margir umturna heimilinu til að skreyta það á viðeigandi hátt og halda partý og aðrir bregða sér á ball. Hér er næsti skammtur af kennslumyndböndum af YouTube til að aðstoða þig við valið. Hér má finna Lesa meira
Myndbönd: Hrekkjavöku farðanir – fyrsti hluti
Það styttist óðum í Hrekkjavökuna, sem verður alltaf vinsælli og vinsælli hér á landi. Fólk klæðir sig upp í búninga, margir umturna heimilinu til að skreyta það á viðeigandi hátt og halda partý og aðrir bregða sér á ball. Ef að þú ákvaðst ekki daginn eftir Hrekkjavökuna í fyrra í hvaða búningi þú ætlaðir að Lesa meira
Tulipop teiknimyndir komnar á YouTube
Íslenska hönnunarfyrirtækið Tulipop setti í dag í loftið YouTube rás sem inniheldur stuttar teiknimyndir byggðar á hinum litríka Tulipop ævintýraheimi og persónunum sem þar búa. Teiknimyndirnar eru framleiddar í samstarfi við bandaríska fyrirtækið Wildbrain, sem er leiðandi í framleiðslu afþreyingarefnis fyrir vefmiðla, en Wildbrain sér einnig um að stýra YouTube rásinni á heimsvísu. Handrit þáttanna skrifar handritshöfundurinn Tobi Wilson í Lesa meira
Hún setti á sig brúnkukrem fyrir leikfimi með bráðfyndnum afleiðingum
Eve Mallon sem býr í Falkirk í Skotlandi ákvað að spara sér smátíma um helgina við að gera sig flotta fyrir næturlífið og skellti brúnkukreminu á sig áður en hún fór í leikfimi. Tímasparnaðurinn reyndist hinsvegar enginn fyrir hana, því sviti og brúnkukrem eiga greinilega ekki samleið. Eftir leikfimina komst Mallon að því að hún Lesa meira
Scandal stjarnan Katie Lowes grét þegar hún flutti í nýja húsið sitt
Katie Lowes leikur algjört hörkutól í Scandal þáttunum vinsælu, en kvöldið áður en hún og eiginmaður hennar, leikarinn Adam Shapiro, fluttu inn í nýtt hús þeirra í Suður Kaliforníu grét hún og ekki af gleði. Hjónin urðu ástfangin af bakgarði hússins, en innréttingar þess frá árinu 1937 voru alls ekki spennandi. „Við gengum inn í Lesa meira
Sam Smith og Brandon Flynn opinbera samband sitt
Söngvarinn Sam Smith og leikarinn Brandon Flynn hafa opinberað samband sitt eftir að til þeirra sást haldast í hendur og kyssast í New York. Parið virtist mjög afslappað þegar það opinberaði rómantík sína en það er aðeins mánuður síðan að Sam Smith tók það fram að hann alls ekki í sambandi. Brandon Flynn er einn af aðalleikurum 13 Reasons Why sem sló rækilega í gegn fyrr á þessu ári. Hann kom Lesa meira
Liam Neeson er hættur að leika hasarhetjur
Næsta mynd Liam Neeson, The Commuter, kemur í kvikmyndahús í byrjun árs 2018. Myndin er samkvæmt heimildum hasarmynd í B-klassa. Verður þetta líklega í síðasta sinn sem við sjáum Neeson nota sérstaka hæfileika sína til að leika miðaldra mann sem þarf að berja mann og annan til að bjarga fjölskyldu sinni, því Neeson hefur gefið Lesa meira