fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Afstaða

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fréttir
06.05.2024

Karlmaður á þrítugsaldri fannst látinn í klefa sínum á Litla-Hrauni í gærmorgun. Greint var frá andlátinu á Facebook-síðu Afstöðu, félags fanga og annars áhugafólks um bætt fangelsismál og betrun, í morgun. Í færslunni kemur fram að ekki sé talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfesti andlátið í samtali við Vísi. „Aðstæður mannsins Lesa meira

Segir að ekki verði við unað að fangar séu vistaðir á lögreglustöðinni í Keflavík

Segir að ekki verði við unað að fangar séu vistaðir á lögreglustöðinni í Keflavík

Fréttir
09.01.2024

Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu félags fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál sendi síðdegis í dag fyrirspurn til Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja  um hvort það hafi veitt Lögreglunni á Suðurnesjum leyfi til að vista „frelsissvipta einstaklinga“ í fangaklefum á lögreglustöðinni við Hringbraut í Keflavík. Guðmundur segir að Afstöðu hafi borist ábendingar um að fangar séu vistaðir Lesa meira

Fangi liggur þungt haldinn á Landspítalanum

Fangi liggur þungt haldinn á Landspítalanum

Fréttir
19.11.2020

Fangi, sem afplánar dóm í fangelsinu á Hólmsheiði, liggur þungt haldinn á Landspítalanum. Þangað var hann fluttur í byrjun mánaðarins. Ekki er um COVID-19 veikindi að ræða. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, vill að málið verði rannsakað. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að aðstandendur mannsins telji að hann hafi ekki fengið læknishjálp eins Lesa meira

Forsjálni Samherja eða kaldhæðni örlaganna ?

Forsjálni Samherja eða kaldhæðni örlaganna ?

13.11.2019

Orðið á götunni er að forsvarsmenn Samherja gætu verið í vondum málum vegna uppljóstrana um meintar mútugreiðslur og undanskot í starfsemi sinni í Namibíu. Vafasamir viðskiptahættir fyrirtækisins munu líklega leiða til sakamálarannsóknar og ákæru í framhaldinu en saksóknari hefur þegar hafið skoðun á málinu. Refsingin við að bera mútur á opinbera starfsmenn er allt að Lesa meira

Áhrifaþáttum á stöðu kynjanna í íslensku atvinnulífi komið fyrir á einni skýringarmynd – Sjón er sögu ríkari

Áhrifaþáttum á stöðu kynjanna í íslensku atvinnulífi komið fyrir á einni skýringarmynd – Sjón er sögu ríkari

Eyjan
25.06.2019

Ójöfn staða kynjanna í íslensku atvinnulífi var tilefni rannsóknar sem þau Snjólfur Ólafsson, Erla S. Kristjánsdóttir, Lára Jóhannsdóttir og Þóra H. Christiansen réðust í er nefnist Þættir sem hafa áhrif á stöðu kynjanna í íslensku atvinnulífi: Heildarmynd sýnd með áhrifariti . Tilgangurinn með rannsókninni er sagður vera sá, að draga fram heildarmynd af stöðu kynjanna Lesa meira

Fangar mótmæla skipun Skúla: „Umdeildur maður og ósagt skal látið um hans fortíð“

Fangar mótmæla skipun Skúla: „Umdeildur maður og ósagt skal látið um hans fortíð“

Eyjan
13.05.2019

„Stjórn Afstöðu, hagsmunafélags fanga og áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, harmar að dómsmálaráðherra þáverandi, sem þurfti síðar að víkja vegna embættisfærslu sem dæmd var óhæf, skyldi skipa Skúla Þór Gunnsteinsson formann nefndar um eftirlit með störfum lögreglu.“ Svo hefst tilkynning frá Afstöðu í dag þar sem skipun Skúla Þórs Gunnsteinssonar er gagnrýnd, en Fréttablaðið greindi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af