Spyr hvort Davíð muni biðjast afsökunar á ærumeiðingum – fékk sjálfur fleiri orlofsdaga en Dagur
Eyjan„Davíð og Moggamenn hafa ekki enn þá séð ástæðu til að biðjast afsökunar á ærumeiðingum sínum. Enda djúpt á sómakenndinni þar á bæ.“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir að í heilan mánuði hafi verið beðið eftir því að Davíð Oddsson og Morgunblaðið biðji Dag B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóra, afsökunar á Lesa meira
Diddy segir hegðun sína óafsakanlega
FókusBandaríski rapparinn Sean „Diddy“ Combs sem gengið hefur undir listamannsnafninu P.Diddy hefur beðist afsökunar og sagt hegðun sína óafsakanlega eftir að myndband frá 2016 þar sem sjá má hann beita þáverandi kærustu sína, Cassie Ventura, hrottalegu ofbeldi var birt í fjölmiðlum vestanhafs: Myndband sýnir hrottalegt ofbeldi Diddy gegn fyrrum kærustu sinni NBC greinir frá og Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar menn hengja sig á einstök orð
EyjanÞann 4. maí skrifaði ég grein í Heimildina með titlinum „Línurnar eru að skýrast – Nýttu atkvæðið þitt rétt!“. Góður handritalesari hafði lesið yfir, án athugasemda, frúin, sem aldrei vill styggja neinn, hvað þá særa, hafði lesið yfir, án umkvartana, og bráðglöggur og næmur ritstjóri miðilsins hafði líka lesið. Birti svo athugasemdalaust. Það sannaðist hér, Lesa meira
Borgaryfirvöld í Mekka frjálslyndisins í Bandaríkjunum ætla að biðja alla svarta íbúa afsökunar
FréttirSan Francisco í Bandaríkjunum hefur lengi verið eitt helsta vígi frjálslyndis í landinu. Þar hefur til að mynda hinsegin fólk átt sitt helsta skjól í Bandaríkjunum. Borgin var helsta vígi hippa og þar hafa frjálslynd viðhorf lengi átt upp á pallborðið. Demókratar hafa lengi ráðið lögum og lofum í borgarstjórn. Frjálslyndið virðist þó ekki hafa Lesa meira
Þorsteinn biður Ester afsökunar og segist vera karlremba
FréttirÞorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur vakti mikla athygli í liðinni viku fyrir hafa gagnrýnt harðlega að Bónus skyldi hafa hafnað því að selja bók hans og eiginkonu hans, Huldu Tölgyes sálfræðings, Þriðja vaktin. Sagði hann starfsmann Bónuss, Ester að nafni, hafa tekið þessa ákvörðun og hvatti fylgjendur sína á samfélagsmiðlum, sem munu vera um 22 þúsund Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Hjalti litli
EyjanFastir pennarÉg hlustaði á dögunum á hrifnæman bókmenntamann spjalla um ástarævintýri þeirra Önnu Vigfúsdóttur húsfreyju að Stóru Borg og Hjalta Magnússonar smala. Hann ræddi um sögulega skáldsögu Jóns Trausta um þetta 16du aldar ástarævintýri.. Anna var stórættuð kona um þrítugt þegar samband hennar og Hjalta hófst. Hann var einungis 15 ára svo að mikill munur var á þeim Lesa meira