Þingkona hverfur á braut í kjölfar fyllerís og misheppnaðrar viðreynslu
PressanÞingkona á sænska þinginu hefur sagt af sér í kjölfar þess að hún varð afar ölvuð í teiti á hótelbergi þar sem nokkrir flokksfélagar hennar voru viðstaddir. Gerði þingkonan sér dælt við einn af meðlimum ungliðahreyfingar flokksins sem var í teitinu og tók ekki vel í þessa viðreynslu þingkonunnar. Um er að ræða Elin Söderberg Lesa meira
Þingmaður kenndi streitu um búðahnupl
PressanÞingmaður á nýsjálenska þinginu hefur sagt af sér þingmennsku eftir að ásakanir um þjófnaði á vörum úr fataverslunum komu upp á yfirborðið. Kennir þingmaðurinn, sem sætir lögreglurannsókn, streitu vegna álags í starfi sínu um hegðun sína. BBC greinir frá þessu. Þingmaðurinn heitir Golriz Ghahraman og sat á þingi fyrir flokk Græningja. Hún er sökuð um Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Afsögn án afsagnar
EyjanFastir pennarÁformum Bjarna Benediktssonar um að hverfa úr fjármálaráðuneytinu án formlegrar lausnarbeiðni og halda því um leið opnu að taka við öðru ráðherraembætti hefur verið líkt við afsögn. Það er þá fyrsta afsögn án afsagnar, sem sögur herma. Væntanlega verður haldinn ríkisráðsfundur á Bessastöðum á næstunni. Ljúki fundinum á þann veg að allir, sem til hans Lesa meira
Shinzo Abe segir af sér sem forsætisráðherra Japan
PressanAð undanförnu hafa verið vangaveltur og orðrómar í gangi í Japan varðandi heilsufar Shinzo Abe, forsætisráðherra, og hafa margir hafa áhyggjur af að heilsufar hans sé ekki alveg upp á það besta. En Abe mun að sögn japanska ríkisútvarpsins NHK segja af sér embætti í dag og það sama segja aðrir japanskir fjölmiðlar. Abe hefur boðað til fréttamannafundar í kvöld að japönskum tíma Lesa meira