fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

afskriftir

Fýlan lekur af Birni Bjarnasyni vegna bókar Sigmundar Ernis

Fýlan lekur af Birni Bjarnasyni vegna bókar Sigmundar Ernis

Eyjan
23.12.2023

Í bráðskemmtilegri bók Sigmundar Ernis Rúnarssonar, sem kom út fyrir þessi jól og fjallar um langan feril hans í blaðamennsku og umhverfi fjölmiðla á Íslandi síðustu 40 árin, gerir hann meðal annars grín að ýmsu vandræðalegu hjá Morgunblaðinu og rekur staðreyndir sem greinilega hafa hitt Moggamenn illa fyrir. Orðið á götunni er að Sigmundi hafi tekist vel Lesa meira

Danske Bank afskrifar skuldir upp á 380 milljarða hjá viðskiptavinum sínum

Danske Bank afskrifar skuldir upp á 380 milljarða hjá viðskiptavinum sínum

Fréttir
01.09.2022

Stærsti banki Danmerkur, Danske Bank, ætlar að afskrifa 20 milljarða danskra króna, sem svarar til um 380 milljarða íslenskra króna, hjá 245.000 viðskiptavinum.  Viðskiptavinirnir fá bréf um niðurfellingu skuldanna á næstu mánuðum. Bankinn vill ekki skýra frá hver heildarupphæðin er en TV2 hefur skjöl, sem var lekið til miðilsins, undir höndum sem sýna að upphæðin er 20 milljarðar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af