Samskip beina bótakröfum að Eimskipi vegna rangra sakargifta
Eyjan27.09.2023
Samskip hafa kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að leggja 4,2 milljarða sekt á félagið fyrir þátttöku í meintu samráði við Eimskip. Jafnframt ætla Samskip að gera bótakröfu á Eimskip vegna rangra sakargifta í málinu. Samskip hafa falið Mörkinni lögmannsstofu að sækja bætur á hendur Eimskipi vegna ólögmætra og saknæmra athafna félagsins gagnvart Samskipum. Fyrir Lesa meira