fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Afríka

Svona heldur maður ljónum frá kúm – Málar augu á afturendann

Svona heldur maður ljónum frá kúm – Málar augu á afturendann

Pressan
30.08.2020

Það er stundum sagt að einhver hafi augu í hnakkanum. En hvað með að setja augu á afturendann? Ýmislegt bendir til að það geti komið sér vel fyrir aðra tegund en okkur mennina ef miða má við niðurstöðu rannsóknar vísindamanna við University of New South Wales í Ástralíu. Þeir hafa komist að því að með því að mála augu á afturenda Lesa meira

WHO varar við lífshættulegri veiru

WHO varar við lífshættulegri veiru

Pressan
26.08.2020

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefur sent frá sér aðvörun vegna ebólufaraldurs í vesturhluta Kongó. Hann hefur færst mjög í vöxt að undanförnu en hefur kannski fallið svolítið í skuggann af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Ebóluveiran er enn meira smitandi og hættulegri en kórónuveiran sem veldur COVID-19. Matshidiso Moeti, svæðisstjóri WHO í Afríku, sagði fyrir helgi að faraldurinn í Equateurhéraðinu fari versnandi og hafi 100 smit greinst á tæplega 100 dögum. Svæðið, Lesa meira

Rúmlega ein milljón kórónuveirusmita í Afríku

Rúmlega ein milljón kórónuveirusmita í Afríku

Pressan
07.08.2020

Í dag urðu þau sorglegu tímamót að fjöldi kórónuveirusmitaðra í Afríku fór yfir eina milljón. Rúmlega helmingur smitanna er í Suður-Afríku. Þar hafa rúmlega 538.000 manns greinst með smit, þar af rúmlega 8.000 á síðasta sólarhring. En þrátt fyrir mikinn fjölda smita er dánartíðnin lægri en víða annars staðar. Fram að þessu hafa 9.604 andlát Lesa meira

Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku

Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku

Pressan
01.04.2019

Niðurstöður nýrrar könnunar benda til að meirihluti farandsfólks, það eru flóttamenn og innflytjendur, í Afríku vilji heldur fara til annarra Afríkuríkja en Evrópu. Kristeligt Dagblad skýrir frá þessu og byggir á nýrri könnun sem var gerð meðal 46.000 manns í 34 Afríkuríkjum. Það var hin óháða rannsóknarstofnun Afrobarometer sem gerði könnunina. Að meðaltali sögðust 36 Lesa meira

Afríka er nýjasta víglínan í valdauppgjöri stórveldanna

Afríka er nýjasta víglínan í valdauppgjöri stórveldanna

Eyjan
24.02.2019

Rússland og Kína standa í ströngu þessa dagana við að styrkja pólitíska, efnahagslega og hernaðarlega stöðu sína í Afríku. Bandaríkin eru ekki sátt við þetta og saka Kínverja um að halda afrískum þjóðum sem gíslum og Rússa um að selja þeim vopn og orku í skiptum fyrir atkvæði þeirra á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Þegar Simbabvemenn Lesa meira

Stálu ferðatösku fullri af reiðufé frá fyrrum einræðisherra

Stálu ferðatösku fullri af reiðufé frá fyrrum einræðisherra

Pressan
16.01.2019

Fjórir þjófar, fyrrum einræðisherra og ferðataska stútfull af peningaseðlum. Þetta er hráefnið í réttarhöldum sem nú fara fram í Simbabve. Þar eru þrjár konur ákærðar fyrir að hafa stolið ferðatösku sem innihélt 150.000 dollara í reiðufé og var geymd í afskekktu húsi utan við höfuðborgina Harare. Þá vaknar auðvitað spurningin um hver á svo mikið Lesa meira

Valdarán í Gabon

Valdarán í Gabon

Pressan
07.01.2019

Herinn í Afríkuríkinu Gabon hefur tekið völdin í landinu. Þetta var tilkynnt í útvarpi þar í landi snemma í morgun. BBC segir að skriðdrekar og önnur hernaðartæki séu nú á götum höfuðborgarinnar Libreville. Í tilkynningu frá hernum segir að hann hafi tekið völdin til að endurreisa lýðræðið í landinu en sama fjölskyldan hefur ráðið þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af