fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Afríka

Ný kórónuveirubylgja ógnar Afríku

Ný kórónuveirubylgja ógnar Afríku

Pressan
09.06.2021

Afríkuríki berjast nú örvæntingarfullt við að forðast að lenda í þriðju bylgju kórónuveirunnar. Embættismenn segja að þriðja bylgjan í Afríku geti orðið verri en sú sem nýlega reið yfir Indland. Á sama tíma og þessi bylgja er í uppsiglingu berst nánast ekkert af bóluefnum til álfunnar. Matshidiso Moeti, fulltrúi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO í Afríku, segir þetta að sögn The Guardian. WHO segir að Lesa meira

Hér eru mestu líkurnar á að alvarlega veikir COVID-19 sjúklingar deyi

Hér eru mestu líkurnar á að alvarlega veikir COVID-19 sjúklingar deyi

Pressan
30.05.2021

Ef maður er alvarlega veikur af COVID-19 eru verstu löndin til að vera í, í Afríku. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC um nýja rannsókn sem hefur verið birt í hinu viðurkennda læknariti The Lancet. „Dánartíðnin er miklu hærri í Afríku en annars staðar í heiminum vegna skorts á nauðsynjum,“ er haft eftir Bruce Biccard, prófessor við háskólann í Cape Town í Suður-Afríku. Hann sagði Lesa meira

Óttast að þriðja bylgja heimsfaraldursins í Afríku verði álíka slæm og núverandi bylgja á Indlandi

Óttast að þriðja bylgja heimsfaraldursins í Afríku verði álíka slæm og núverandi bylgja á Indlandi

Pressan
19.05.2021

Á meðan Indverjar berjast við skelfilegan fjölda kórónuveirusmita óttast heilbrigðisyfirvöld í mörgum Afríkuríkjum að sömu örlög bíði þeirra innan skamms. Ástæðan er meðal annars að lítið berst af bóluefnum til Afríku en búið var að eyrnamerkja álfunni ákveðið magn bóluefna í gegnum COVAX, sem er alþjóðlegt samstarf um að útvega fátæku ríkjunum bóluefni gegn kórónuveirunni. Nú er talið Lesa meira

17 ára stúlka lifði þriggja vikna hrakningar á hafi úti af

17 ára stúlka lifði þriggja vikna hrakningar á hafi úti af

Pressan
17.05.2021

Í þrjár vikur rak Aicha, 17 ára stúlku frá Fílabeinsströndinni, um í báti án þess að hafa vatn eða mat. Auk hennar lifðu tveir aðrir hrakningarnar af en 56 létust. Fólkið hafi reynt að komast frá Afríku til Kanaríeyja. Það var áhöfn þyrlu frá spænska flughernum sem fann bátinn í síðustu viku. Fjöldi líka var um Lesa meira

Ónæm malaríuafbrigði sækja í sig veðrið í Afríku

Ónæm malaríuafbrigði sækja í sig veðrið í Afríku

Pressan
16.04.2021

Það færist sífellt í vöxt í Afríku að malaría sé ónæm fyrir lyfjum. Um er að ræða stökkbreytt afbrigði af malaríusníkjudýrinu sem eru að ná sífellt betri fótfestu í álfunni en þessi stökkbreyttu afbrigði eru ónæm fyrir lyfjum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var birt í vísindaritinu The Lancet í gær. Sérfræðingar hafa lengi haft áhyggjur af afleiðingum þess Lesa meira

Byrja að bólusetja fólk gegn ebólu í Gíneu

Byrja að bólusetja fólk gegn ebólu í Gíneu

Pressan
24.02.2021

Að minnsta kosti fimm hafa látist af völdum ebólu í Gíneu að undanförnu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem ebóla brýst út í landinu. Í gær byrjuðu yfirvöld að bólusetja fólk gegn þessari banvænu veiru. Bólusetningar áttu að hefjast á mánudaginn en töfðust þar sem flugvél, sem flutti bóluefnin frá Sviss, gat ekki lent í höfuðborginni Conakry vegna sandstorms. Lesa meira

Óttast hungursneyð í Nígeríu eftir að fílar eyðilögðu uppskeru

Óttast hungursneyð í Nígeríu eftir að fílar eyðilögðu uppskeru

Pressan
11.11.2020

Hjörð mörg hundruð fíla hefur snúið aftur til norðaustur hluta Nígeríu til svæðis þar sem lítið er um fólk en það hefur verið hrakið á flótta af Boko Haram sem eru uppreisnarsveitir öfgasinnaðra íslamista. Fílunum stafar ógn af uppreisnarmönnum og margir íbúar á svæðinu eru allt annað en sáttir við fílana því þeir hafa troðið Lesa meira

Allir spáðu hörmungum í Afríku vegna kórónuveirunnar – Staðan er allt önnur og betri

Allir spáðu hörmungum í Afríku vegna kórónuveirunnar – Staðan er allt önnur og betri

Pressan
01.11.2020

Þann 14. febrúar var fyrsta kórónuveirusmitið staðfest í Afríku, það var í Egyptalandi. Áður en veiran barst til álfunnar höfðu hjálparsamtök og heilbrigðissérfræðingar um allan heim nánast komið með dómsdagsspár um hvernig heimsfaraldurinn myndi fara með íbúa álfunnar. Milljónir dauðsfalla og miklar hörmungar. En í dag, átta mánuðum síðar er staðan í Afríku ekki nærri Lesa meira

Íslamska ríkið í sókn í Afríku

Íslamska ríkið í sókn í Afríku

Pressan
26.09.2020

Uppreisnarhópar, sem styðja hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið, náðu nýlega fjórum litlum eyjum, sem tilheyra Mósambík, á sitt vald. Fyrr í sumar náðu hóparnir hafnarborginni Mocímboa da Praia á sitt vald en hún er ein mikilvægasta hafnarborg landsins. Þessir uppreisnarhópar hafa verið í mikilli sókn í Afríku að undanförnu en Íslamska ríkið stefnir nú að landvinningum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af