Heilar unglinga eru næstum jafn viðkvæmir og heilar kornabarna
Pressan01.08.2022
Það getur haft mikil og varanleg áhrif á börn ef þau verða fyrir slæmri lífsreynslu á fyrsta aldursárinu. Af þeim sökum leggur heilbrigðisstarfsfólk mikla áherslu á að styðja börn, sem lenda í slíku, og fjölskyldur þeirra. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að þróun heilans á unglingsárunum opni fyrir bæði neikvæð og jákvæð áhrif á heilann. Það Lesa meira