fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025

aflífun

Gálgafrestur hundsins sem beit manneskju er á enda

Gálgafrestur hundsins sem beit manneskju er á enda

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Eins og DV greindi frá fyrir skömmu frestaði úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála aflífun hunds sem bitið hafði manneskju. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur tók ákvörðunina að fenginni tillögu Dýraþjónustu Reykjavíkur. Eigandinn kærði ákvörðunina til nefndarinnar sem frestaði aflífuninni á meðan kæran var til meðferðar. Þeirri meðferð er nú lokið og nefndin hefur úrskurðað að ákvörðunin um aflífun hundsins Lesa meira

Hundur sem beit manneskju fær gálgafrest

Hundur sem beit manneskju fær gálgafrest

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur frestað aflífun hunds sem beit manneskju á meðan nefndin hefur til meðferðar kæru eigandans vegna ákvörðunar heilbrigðisnefndar Reykjavíkur um að hundurinn verði aflífaður. Á fundi heilbrigðisnefndar í síðasta mánuði var tekið fyrir bréf Dýraþjónustu Reykjavíkur frá því í janúar þar sem óskað var eftir því að nefndin tæki ákvörðun um Lesa meira

Ákvörðun um að lóga 154 köttum vekur mikla reiði

Ákvörðun um að lóga 154 köttum vekur mikla reiði

Pressan
28.08.2021

Ákvörðun taívanskra yfirvalda um að lóga 154 köttum hefur vakið mikla reiði hjá þessari miklu kattavinaþjóð. Reynt hafði verið að smygla köttunum til eyjunnar og óttuðust yfirvöld að smit gætu borist frá köttunum í innlenda ketti. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að strandgæslan hafi stöðvað för kínversks fiskibát um 40 sjómílur undan strönd Kaohsiung. Eftir að Lesa meira

Skelfileg uppgötvun í Danmörku – Getur sent heimsbyggðina aftur á byrjunarreit með kórónuveirufaraldurinn

Skelfileg uppgötvun í Danmörku – Getur sent heimsbyggðina aftur á byrjunarreit með kórónuveirufaraldurinn

Pressan
05.11.2020

Danska ríkisstjórnin tilkynnti á fréttamannafundi í gær að allir minkar í minkabúum landsins skuli aflífaðir. Þetta er gert þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur borist í mörg bú og sýkt dýr. Fram að þessu hafa minkar, í búum þar sem smit hafa komið upp, verið aflífaðir og í öllum minkabúum í um 8 km radíus Lesa meira

Danir óttast að stökkbreytt kórónuveira geti gert bóluefni gagnslaust – Lóga 1,5 milljónum minka

Danir óttast að stökkbreytt kórónuveira geti gert bóluefni gagnslaust – Lóga 1,5 milljónum minka

Pressan
14.10.2020

Dönsk stjórnvöld ætla að láta lóga 1,5 milljónum minka í tugum minkabúa í landinu. Kórónuveirusmit hafa komið upp í mörgum búum á síðustu vikum og óttast yfirvöld að minkabúin breytist í „veiruverksmiðjur“ sem muni draga úr gagnsemi bóluefna gegn veirunni þegar þau verða tilbúin til notkunar. Minkarnir eru smitaðir af sérstöku afbrigði veirunnar en sama Lesa meira

Danir ætla að aflífa eina milljón minka vegna kórónuveirunnar

Danir ætla að aflífa eina milljón minka vegna kórónuveirunnar

Pressan
02.10.2020

Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að allir minkar í minkabúum þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur komið upp eða grunur er um að hún hafi komið upp verði aflífaðir. Einnig á að aflífa allar minka á minkabúum nálægt búum þar sem smit hafa komið upp eða grunur er um smit. Um rúmlega eina milljón dýra er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af