Þorsteinn Pálsson skrifar: Afleiðing veltuhraða á ráðherrastóli
EyjanFastir pennar15.02.2024
Dómsmálin hafa verið á höndum þingflokks sjálfstæðismanna frá árinu 2013. Á þessum ellefu árum hafa átta ráðherrar gegnt embættinu, þarf af sjö sjálfstæðismenn. Í rúma þrjá mánuði árið 2014 fól þingflokkur þeirra forsætisráðherra úr Framsókn að fara með málaflokkinn samhliða. Þetta er ótrúlegur veltuhraði á einum ráðherrastóli. Á næsta ellefu ára tímabili þar á undan Lesa meira