fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

afkoma

Viðunandi hagnaður hjá Stoðum

Viðunandi hagnaður hjá Stoðum

Eyjan
19.02.2024

Fjárfestingarfélagið Stoðir, sem er undir forystu Jóns Sigurðssonar, hagnaðist um 2,6 milljarð króna á liðnu ári. Það er jákvæð breyting frá árinu á undan en þá var tap á félaginu. Stoðir eru eitt öflugasta fjárfestingarfélag á Íslandi með eiginfjárstöðu sem nemur um 49 milljörðum króna. Félagið er skuldlaust. Meðal helstu eigna félagsins eru hlutabréf í Lesa meira

Landsvirkjun hagnaðist um 15,6 milljarða á fyrri hluta ársins – raforkukerfið fullnýtt

Landsvirkjun hagnaðist um 15,6 milljarða á fyrri hluta ársins – raforkukerfið fullnýtt

Eyjan
28.08.2023

Landsvirkjun hagnaðist um114 milljónir Bandaríkjadala, eða 15,6 milljarða króna, á fyrri hluta ársins. Er þetta nokkru minni hagnaður en í fyrra en þar kemur til að hagnaður Landsnets sem selt var á árinu skilaði hluta af niðurstöðu ársins. Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam 196 milljónum USD (26,8 ma.kr.), en var 154,3 milljónir USD á sama Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Að skipta um ósprungið dekk

Svarthöfði skrifar: Að skipta um ósprungið dekk

EyjanFastir pennar
13.07.2023

Kunningi Svarthöfða hafði fyrir reglu áður en lagt var upp í langferð að skipta um annað framdekkið á bílnum, sem þó var heilt, því það gæti punkterað á ferðalaginu. Allur væri varinn góður. Þetta telur Svarthöfði fyrirhyggju af bestu sort og rökrétta varúðarráðstöfun. Minningin um útsjónarsemina kviknaði í kolli Svarthöfða við lestur fréttar í Morgunblaðinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af