fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

afhending gagna

Nefnd um eftirlit með lögreglu segir lögregluna hafa neitað að afhenda sér gögn

Nefnd um eftirlit með lögreglu segir lögregluna hafa neitað að afhenda sér gögn

Fréttir
06.03.2024

Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur farið þess á leit við allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis að fyrirliggjandi frumvarpi til lögreglulaga verði breytt til að tryggja að lögreglan afhendi nefndinni umbeðin gögn vegna mála sem hún hefur til meðferðar. Nefndin segir að borið hafi á því að lögreglan, að skipan ríkissaksóknara, neiti að afhenda henni gögn Lesa meira

Endalaus vandræðagangur í fjármálaráðuneytinu með afhendingu gagna

Endalaus vandræðagangur í fjármálaráðuneytinu með afhendingu gagna

Eyjan
22.06.2023

Enn og aftur virðist fjármálaráðuneytið ófært um að finna til gögn og afhenda. Sérstaklega virðist vandræðagangurinn mikill þegar umbeðin gögn tengjast Lindarhvoli með einhverjum hætti Eyjan óskaði 2. júní síðastliðinn eftir því að fá afhentar tímaskýrslur vegna reikninga sem Íslög, lögmannsstofa Steinars Þórs Guðgeirssonar, hefur sent Lindarhvoli og fjármálaráðuneytinu vegna lögfræðiþjónustu. Svar barst frá Esther Finnbogadóttur, starfsmanni fjármálaráðuneytisins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af