fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Afhending

Íslenskur unglingur keypti dýran sláttutraktor en fékk hann aldrei

Íslenskur unglingur keypti dýran sláttutraktor en fékk hann aldrei

Fréttir
02.09.2024

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað í máli sem varðar kaup 16 ára drengs á sláttutraktor sem drengurinn greiddi hátt í hálfa milljón króna fyrir. Sláttutraktorinn var hins vegar aldrei afhentur og lagði móðir drengsins því fram kvörtun til nefndarinnar og krafðist endurgreiðslu. Kvörtunin var lögð fram í febrúar síðastliðnum og var endurgreiðslu, alls 399.900 Lesa meira

Fjármálaráðuneytinu skipað að afhenda óritskoðaða reikninga vegna umdeildra viðskipta við lögmannsstofu

Fjármálaráðuneytinu skipað að afhenda óritskoðaða reikninga vegna umdeildra viðskipta við lögmannsstofu

Eyjan
28.03.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjármála- og efnahagsráðuneytinu beri að afhenda fyrirtækinu Frigus II ehf. reikninga yfir viðskipti ráðuneytisins við lögmannsstofuna Íslög ehf. frá janúar 2018 fram til janúar 2023 með mun minni útstrikunum en áður hafði verið gert. Viðskipti ráðuneytisins við Íslög hafa verið umfangsmikil undanfarin ár og vakið talsverðar Lesa meira

Sætti sig ekki við að þurfa borga til að fá sjúkraskrá sína afhenta

Sætti sig ekki við að þurfa borga til að fá sjúkraskrá sína afhenta

Fréttir
04.11.2023

Þann 1. nóvember síðastliðinn kvað heilbrigðisráðuneytið upp úrskurð vegna stjórnsýslukæru einstaklings sem var lögð fram vegna gjalds sem Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins tók fyrir að afhenda lögmanni viðkomandi sjúkraskrá hans. Fór kærandinn fram á að gjaldtakan yrði felld niður og að Heilsugæslunni yrði gert að endurgreiða honum. Tók ráðuneytið undir með kærandanum og úrskurðaði að gjaldið væri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af