fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

afglöp

Sigmundur Ernir skrifar: Trausti rúinn og reistur til valda

Sigmundur Ernir skrifar: Trausti rúinn og reistur til valda

EyjanFastir pennar
13.04.2024

Þegar halla fór undan á hátindi stjórnmálaferilsins, skömmu upp úr síðustu aldamótum, hafði Davíð Oddsson á orði í samtali við þann sem hér lemur lyklaborðið, að það eina sem atvinnumenn í pólitík þyrftu á að halda væri traust. Ef þeir töpuðu því, færi virðingin halloka og orðsporið biði hnekki. Og svo laskaður stjórnmálamaður hefði týnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af