Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi
EyjanKaupmenn óttast að íslensk verslun dragist aftur úr erlendri verslun og neytendum muni finnast hún gamaldags og úr sér gengin vegna þess að hún fær ekki samkvæmt lögum að keppa við erlenda netverslun í sölu á áfengi. Þetta er að gerast á sama tíma og ÁTVR hefur fjölgað útsölustöðum gríðarlega og vínveitingaleyfum hefur fjölgað mikið. Lesa meira
Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Lýðheilsa
EyjanLýðheilsa er þeim mjög hugleikin sem eru alfarið andsnúnir breytingum á núverandi fyrirkomulagi áfengissölu. Lýðheilsa er yfirgripsmikið fyrirbæri og er m.a. skilgreint þannig í Íslenskri orðabók: Almennt heilsufar í samfélagi, líkamlegt og andlegt, varðar allt frá frárennslismálum til menntunarmöguleika. Það var og. Minnist þess ekki að ráðamenn, einstaklingar og félagasamtök, sem eru á móti rýmkun Lesa meira
Yfirvöld á helstu partýeyjum Spánar lýsa yfir stríði gegn ofdrykkju og næturbrölti ferðamanna
FókusYfirvöld á Baleareyjum á Spáni hafa gripið til þeirra ráðstafana að banna sölu á áfengi á vissum svæðum á eyjunum á milli klukkan 21:30 að kvöldi og klukkan 8 að morgni. Þetta er sagt hugsað til að draga úr þeirri gerð ferðamennsku sem yfirvöld telja óæskilega sem felst einkum í mikilli áfengisdrykkju og samsvarandi skemmtanahaldi Lesa meira
Söngvatnið í Costco nú í boði fyrir almenning – Sjáðu hvað þú gætir sparað
EyjanCostco hefur hafið sölu áfengis til einstaklinga hér á landi í netverslun sinni. Til að panta áfengi þarf að stofna sérstakan aðgang að síðunni og stendur þetta til boða öllum þeim sem eru með einstaklings- eða fyrirtækjaaðildarkort hjá Costco, hafi þeir náð 20 ára aldri. Með þessu eykst enn samkeppni í smásölu áfengis hér á landi, en Lesa meira
Fjöldi áfengisverslana hefur fjórfaldast og neyslan tvöfaldast
FréttirFrá 1980 til 2020 jókst sala á áfengi, mælt í vínanda, úr þremur lítrum á mann upp í sex lítra. Þetta á við hvern Íslending 15 ára, og eldri. Á síðustu 30 árum hefur fjöldi útsölustaða ÁTVR fjórfaldast og eru verslanirnar nú um 50. Auk þess hefur afgreiðslutíminn verið lengdur. Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira
ÁTVR sakar Sante SAS og Arnar Sigurðsson um skattsvik
EyjanÁfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR, hefur kært frönsku netverslunina Sante SAS, systurfyrirtæki hennar, Santewines ehf. og eiganda þeirra beggja, Arnar Sigurðsson, til lögreglunnar. Fullyrðir ÁTVR að franska fyrirtækið innheimti 11% virðisaukaskatt af seldum vörum án þess að fyrirtækið sé með virðisaukaskattsnúmer. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið er með kæruna undir höndum og segir að hún sé undirrituð af Lesa meira
Telur að upphafið að endi ríkiseinokunar á áfengissölu sé hafið
EyjanÁfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR, hefur ekki tekist að stöðva netverslun sem býður upp lægra verð en Vínbúðirnar og afhendingu samdægurs. Líklegt má telja að fleiri fyrirtæki fylgi í kjölfarið eftir því sem tíminn líður. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, telur að þetta marki upphafið að endalokum núverandi fyrirkomulags á smásölu áfengis. Fréttablaðið Lesa meira
Mikil söluaukning hjá sænsku áfengisversluninni á síðasta ári
PressanÁ síðasta ári jókst salan hjá sænsku áfengisversluninni, Systembolaget, um 11% í lítrum mælt. Heimsfaraldur kórónuveirunnar og ferðabönn eiga þar stóran hlut að máli. Systembolaget er í eigu ríkisins. Í ársuppgjöri fyrirtækisins fyrir 2020 kemur fram að 569 milljónir lítra af áfengi hafi selst en salan var 512 milljónir lítra 2019. Velta fyrirtækisins var 36,7 milljarðar sænskra króna Lesa meira