fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Áfengisneysla

Áfengisneysla virðist almennt hafa dregist saman í heimsfaraldrinum

Áfengisneysla virðist almennt hafa dregist saman í heimsfaraldrinum

Fréttir
08.10.2020

Í könnun sem Gallup gerði fyrir Embætti landlæknis um heilsu og líðan á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar kemur fram að minna var um ölvunardrykkju hjá körlum og konum á meðan fyrsta bylgja faraldursins reið yfir í mars og apríl. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að með ölvunardrykkju sé átt við að fólk drekki fimm eða Lesa meira

Áfengisvandi hefur aukist í kórónuveirufaraldrinum – Fólk farið að drekka spritt

Áfengisvandi hefur aukist í kórónuveirufaraldrinum – Fólk farið að drekka spritt

Fréttir
26.08.2020

Í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins og í sumar jókst áfengissala töluvert. Samkvæmt tölum frá ÁTVR var salan 8,2% meiri í mars á þessu ári en í sama mánuði í fyrra. Í apríl var salan 31,6% meiri en í sama mánuði í fyrra. Fréttablaðið skýrir frá þessu. 2,4 milljónir lítra af áfengi seldust í apríl en voru Lesa meira

Hafa afsannað timburmanna mýtuna

Hafa afsannað timburmanna mýtuna

Pressan
13.02.2019

Hefur þú heyrt talað um að það sé betra að byrja á að drekka vín og fara síðan yfir í bjór til að forðast timburmenn? Þessi mýta á ekki við rök að styðjast ef miða má við niðurstöður nýrrar rannsóknar breskra og þýskra vísindamanna. Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu American Journal of Clinical Nutrition. Lesa meira

Guðmundur var átta ár í drykkju: „Ég hef aldrei náð að frelsa mig frá þessu fyrir fullt og allt en ég lifi allt öðru lífi en áður fyrr“

Guðmundur var átta ár í drykkju: „Ég hef aldrei náð að frelsa mig frá þessu fyrir fullt og allt en ég lifi allt öðru lífi en áður fyrr“

Fókus
23.12.2018

Guðmundur Brynjólfsson gaf nýlega út bókina Eitraða barnið. Hún er glæpasaga, skrifuð inn í sögulega sviðsmynd Árnessýslu í kringum aldamótin 1900. Guðmundur er djákni og innilega trúaður og jafnframt heltekinn af myrkum hliðum mannlífsins og óhræddur við að stuða fólk, hvort sem er í bókum sínum eða hárbeittum pistlum. DV ræddi við Guðmund um æskuna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af