Missti sex kíló á einum mánuði með því að leggja af þessa algengu venju
Fókus18.07.2023
Mirror í Bretlandi ræðir í dag við ástralskan mann að nafni James Swanwick. Hann segist hafa drukkið það magn af áfengi á hverjum degi sem þykir nokkuð eðlilegt, a.m.k. í áströlsku samfélagi. Hann ákvað hins vegar að prófa að hætta að drekka áfengi í 30 daga og á þeim tíma léttist hann um 6 kíló. Lesa meira