fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Áfengisgjald

Lækkun áfengisgjalds, vefsala og sala á framleiðslustað lyftistöng fyrir íslenska áfengisframleiðslu, segir Birgir Már Sigurðsson

Lækkun áfengisgjalds, vefsala og sala á framleiðslustað lyftistöng fyrir íslenska áfengisframleiðslu, segir Birgir Már Sigurðsson

Eyjan
07.02.2024

Við Íslendingar búum við næst hæstu áfengisgjöld í Evrópu en vonir standa til að það lækki á þessu ári. Birgir Már Sigurðsson, framkvæmdastjóri Þoran Distillery, segir stjórnvöld sýna aukinn skilning gagnvart minni áfengisframleiðendum. Miklu skipti að nú er heimilt að selja áfengi á framleiðslustað – beint frá býli – og vonir eru bundnar við vefsölu. Hans fyrirtæki selur Lesa meira

Bjarna blöskraði bjórverðið á Nordica: „Áfengisgjöld eru há á Íslandi“ – Mun samt hækka áfengisgjaldið um áramótin

Bjarna blöskraði bjórverðið á Nordica: „Áfengisgjöld eru há á Íslandi“ – Mun samt hækka áfengisgjaldið um áramótin

Eyjan
17.09.2019

Um áramótin mun áfengisgjaldið hækka um 2.5% samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Áfengisverð er nú þegar það hæsta í Evrópu, samkvæmt rannsókn Eurostat og Eyjan hefur áður greint frá. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kemur háum áfengissköttum hér á landi hinsvegar til varnar í færslu á Facebook í morgun. Tilefnið er gagnrýni Félags atvinnurekenda á hækkun áfengisgjaldsins, en einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af