Stefnubreyting í Súdan – Leyfa áfengi og ekki verður refsivert að snúa baki við íslamstrú
PressanSúdönsk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila þeim sem ekki eru múslimar að drekka áfengi og lög, sem gerðu refsivert að snúa baki við íslamstrú, verða numin úr gildi. Eitt ár er síðan einræðisherranum Omar al-Bashir var velt úr sessi eftir langvarandi mótmæli gegn þriggja áratuga stjórn hans. Nasredeen Abdulbari, dómsmálaráðherra, sagði í sjónvarpsviðtali að nú Lesa meira
Kynlíf, áfengi og saumasnið hjálpa Bandaríkjamönnum í einangrun
PressanMargir hafa tekið púsluspil fram til að drepa tímann á meðan heilu samfélögin eru meira og minna lokuð vegna COVID-19 faraldursins. Það hafa sumir Bandaríkjamenn einnig gert en þar er einnig mikil eftirspurn eftir áfengi, kannabis og klámi þessa dagana. Ekki nóg með það því stórblaðið Washington Post birti á sunnudaginn saumasnið til að fólk Lesa meira
Fleiri vilja léttvín og bjór í matvörubúðir – Píratar ákafastir en kjósendur Miðflokksins mest á móti
EyjanTöluverður munur er á stuðningi við sölu á áfengi í matvöruverslunum eftir því hvaða þingflokk fólk myndi kjósa ef gengið væri til kosninga í dag. Þeir sem myndu kjósa Pírata eru hlynntastir sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum eða um 64% samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Þeir sem myndu kjósa Miðflokkinn eru andvígastir en aðeins Lesa meira
Áfengi dýrast á Íslandi í allri Evrópu – Áfengisskattar hækka enn frekar um áramót
EyjanNeytendurSamkvæmt nýrri rannsókn Eurostat á verði á áfengi í bæði ESB og EFTA löndunum er Ísland sá staður hvar áfengi er dýrast. Kom í ljós að verð á áfengi hér á landi er meira en tvöfalt meira en meðaltalsverðið í Evrópu. Meðaltalið er reiknað sem 100% í Evrópu, en Ísland mælist með 267.6. Næst kemur Lesa meira
Íslenskir bjórframleiðendur fullir gremju: „Mun flóknara að brugga góðan bjór en að búa til vín“
EyjanÁfengisgjöld á Íslandi eru þau hæstu í Evrópu og útsöluverð eftir því. Ekki er á allra vitorði að hærri álögur eru lagðar á bjór en léttvín hér á landi, sem hugnast íslenskum bjórframleiðendum illa, enda mikil gróska í þeim bransa um þessar mundir. Vilja þeir að lögin verði endurskoðuðuð með þetta í huga, samkvæmt Pétri Lesa meira
Næsta mál, takk!
Bús í búðir er eitt langlífasta þrætuepli íslenskrar stjórnmálasögu. Sem er nokkuð merkilegt í ljósi þess að hjá flestum er þetta ekki hjartans mál. Íslendingar eru fyllibyttur að eðlisfari. Við höfum alltaf getað reddað okkur áfengi og drukkið ótæpilega af því. Svarthöfði man vel þá tíma þegar allir voru fullir, alltaf. Sjómenn héngu aldrei þurrir nema kannski Lesa meira
Lífseigir rokkarar: Áratugir af sukki og svínaríi
FókusNýlega þurftu hvor tveggja The Rolling Stones og Black Sabbath að fresta tónleikum vegna heilsufarsvandamála. Það ætti ekki að koma fólki á óvart í ljósi þess að meðlimir hljómsveitanna eru komnir á áttræðisaldur. Í rauninni er það ráðgáta að menn á borð við Keith Richards og Ozzy Osbourne séu enn á lífi eftir að hafa Lesa meira
Stóra spíramálið 1982 : Einsdæmi í 47 ára sögu ÁTVR og kom öllum á óvart
Haustið 1982 kom upp sérstætt sakamál sem laut að sölu spíra. Hafði starfsmaður ÁTVR stolið um þúsund lítrum og selt til landasala á höfuðborgarsvæðinu. Var spírinn síðan aðallega áframseldur til unglinga. Lögreglan hafði hraðar hendur og kallaði til sérsveit til þess að leysa málið. Þekktur vínsölustaður Fimmtudagskvöldið 11. nóvember árið 1982 voru tveir lögreglumenn Lesa meira
Drekktu minna áfengi – Áfengið veldur meiri skaða eftir því sem aldurinn færist yfir fólk
PressanÞað er mikilvægt fyrir eldra fólk að vera meðvitað um áfengisneyslu sína. Eftir því sem aldurinn færist yfir glímir fólk oftar við timburmenn og hættan á að líkaminn verði fyrir tjóni og sjúkdómum eykst. Þetta er ekki bara eitthvað sem fólk segir heldur kemur þetta fram í nýrri sænskri skýrslu. Fram kemur að með aldrinum Lesa meira
Hrafninn var einn vinsælasti bjórlíkisstaðurinn
Bjórinn á Íslandi fagnar nú þrjátíu ára afmæli sínu en hann var leyfður þann 1. mars árið 1989. Á níunda áratugnum var kominn mikill þrýstingur frá almenningi um að fá að kaupa bjór og drekka án þess að það kostaði utanlandsferð. Útlandaferðir voru þá orðnar tíðari og Íslendingar þekktu bjórkrárnar ytra vel. Árin 1983 til Lesa meira