Þórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu
FréttirÞórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar gerði áfengisnetverslanir hér á landi að umtalsefni á Alþingi fyrr í dag undir dagskrárliðnum störf þingsins. Þórunn sem er formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins segir það ólíðandi að slíkar verslanir fái að starfa óáreittar þar sem starfsemi þeirra brjóti í bága við lög. Hún segir að tími sé til kominn að Lesa meira
Áfengisneysla á uppleið á Íslandi en niðurleið í Evrópu – Íslendingar fara oft á fyllerí
FréttirÍslendingar eru ein þriggja þjóða í Evrópu sem hefur aukið áfengisneyslu sína á undanförnum árum hvað mest. Árleg áfengisneysla hefur minnkað um hálfan lítra á einstakling í Evrópusambandslöndum frá 2010 til 2020 en á Íslandi hefur hún aukist um 0,6 lítra. Hafa ber í huga að áfengisneysla á Íslandi er í lægri kantinum í evrópskum samanburði, en Lesa meira
Dýrasti bjórinn í Reykjavík – Ódýrasti í Minsk
FréttirDýrasta bjórglasið á veitingastað í gervallri Evrópu má finna í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýrri greiningu þýska ferðaþjónustuvefsins OMIO. Samkvæmt greiningunni kostar bjórglasið (pint, hálfpottur) 10,07 evrur í Reykjavík eða 1.519 krónur. Það næstdýrasta er í Osló í Noregi, 9,51 evru. Þessar tvær borgir eru í sérflokki hvað varðar dýran bjór. Í öðrum kostar Lesa meira
Júlí vann sig upp úr fjárhagsvanda og er með þessi sparnaðarráð
FókusJúlí Heiðar Halldórsson tónlistarmaður, leikari og sérfræðingur hjá Arion banka greinir frá því í viðtali við þáttinn Dagmál á Mbl.is að hann hafi farið óvarlega í fjármálum á sínum yngri árum en náð að vinna sig út úr því og spara peninga meðal annars með því að draga úr þátttöku sinni í skemmtanalífinu og hætta Lesa meira
Fleiri hlynntari sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum en sterkra drykkja – Ólík sýn Viðreisnarfólks og Vinstri grænna
FréttirFleiri hlynntari sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum en sterkra drykkja – Ólík sýn Viðreisnarfólks og Vinstri grænna Stuðningur við sölu áfengis í matvöruverslunum dregst saman í fyrsta skiptið í sjö ár. Engu að síður eru fleiri sem vilja fá áfengi í matvöruverslanir en eru andvígir því. Munur eftir stjórnmálaskoðunum er umtalsverður. Þetta kemur fram Lesa meira
Fjöldi sæta voru auð á tónleikum Taylor Swift – Ástæðan var frekar ógeðsleg
FókusBandaríska tónlistarstjarnan Taylor Swift er nú á tónleikaferðalagi í Ástralíu. Á tónleikum hennar á krikketleikvangi í Melbourne um síðustu helgi vakti það athygli að nokkur fjöldi sæta framarlega á leikvanginum voru auð. Leikvangurinn er sagður taka um 100.000 manns í sæti en 96.000 voru viðstödd tónleikana. Sætaframboð er þó sagt breytilegt eftir því um hvernig Lesa meira
Ég tók Ozempic til að stjórna matarlystinni en uppgötvaði óvænt hliðaráhrif lyfsins
FókusÞað er engin spurning að lyf eins og Ozempic og Wegovy hafa hjálpað og koma til með að hjálpa mörgum sem glíma við offitu. Vísbendingar eru þó uppi um að lyfið geti komið að góðum notum gegn öðrum vandamálum, til dæmis ofneyslu áfengis. Max Pemperton er læknir og pistlahöfundur á Daily Mail og í pistli sem birtist eftir hann í morgun segist hann hafa fengið að Lesa meira
Sólveig Anna spyr hvort leiðari Morgunblaðsins hafi verið skrifaður undir áhrifum áfengis
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar spyr í færslu á Facebook-síðu sinni hvort leiðari helgarblaðs Morgunblaðsins, þar sem fjallað er um þá breiðfylkingu verkalýðsfélaga sem Efling er hluti af vegna kjarasamningsviðræðna, hafi verið skrifaður undir áhrifum áfengis. Það sem einkum fær Sólveigu til að spyrja þessarar spurningar er það orðfæri höfundar leiðarans, en leiðarar Morgunblaðsins eru Lesa meira
Jóna Guðbjörg leggur áherslu á þetta þegar kemur að áfengi
FókusJóna Guðbjörg Torfadóttir ritar í dag aðsenda grein á Vísi. Í greininni fjallar hún um áfengi og hvað það raunverulega sé. Hún lýsir sig í upphafi sammála Þórarni Tyrfingssyni, fyrrverandi yfirlækni SÁÁ um að það ætti að vera sérstakt umræðuefni hvort áfengi ætti yfirhöfuð að vera löglegt. Jóna Guðbjörg segir að líklega yrði áfengi flokkað Lesa meira
Hvetur fólk til að beita edrúfólk ekki hópþrýstingi og smánun – „Hva´ er kjellingin á snúrunni?“
FókusSálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, einnig kölluð Ragga nagli, hvetur fólk til að leggja ekki stein í götu þeirra sem vilja halda sér þurrum um áramótin. Frekar ætti að hrósa, hvetja og bjóða upp á óáfengar veigar. „Ef þínar tær kreppast og efri vörin krullast þegar einhver er ekki með gin í annarri og tónik í hinni Lesa meira