Ný áfengisverslun í samstarfi við Hagkaup opnar í dag
FréttirÍ dag opnar ný vefverslun með áfengi á léninu veigar.eu, í samstarfi Hagar Wine og Hagkaups. Munu viðskiptavinir geta sótt áfengið í Hagkaup í Skeifunni eða fengið það sent í Dropp-box. Þetta kemur fram að í fréttatilkynningu til fjölmiðla. „Við fögnum því að geta loks boðið viðskiptavinum okkar upp á þessa þjónustu. Hagkaup hefur alltaf Lesa meira
Mannlíf sektað fyrir að auglýsa áfengi og nikótínvörur
FréttirFjölmiðlanefnd hefur sektað Sólartún ehf. útgáfufélag fjölmiðilsins Mannlíf fyrir að hafa birt viðskiptaboð, sem einnig er kallað auglýsing, fyrir áfengi og nikótínvörur. Í ákvörðun nefndarinnar segir að í kjölfar ábendingar sem barst í ágúst á síðasta ári hafi við eftirgrennslan komið í ljós að á vef Mannlífs var að finna umfjöllun sem birst hafði 27. Lesa meira
Þrýsta á lífeyrissjóðina vegna áforma Hagkaupa um áfengissölu – „Gerum við auknar kröfur á að fyrirtæki af þessu kalíberi virði landslög“
FréttirFélagar í forystu breiðfylkingar forvarna og heilbrigðissamtaka sem berjast gegn afnámi ríkiseinokunar ÁTVR á áfengissölu sendu erindi á þá lífeyrissjóði sem eiga hlut í Högum. Er það vegna fyrirætlana Hagkaupa um opnun netverslunar með áfengi sem þau telja ekki samrýmast yfirlýsingum sjóðanna um samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum. Í stöðluðu bréfi sem félagarnir sendu hver á sinn lífeyrissjóð Lesa meira
Ástæða þess að Tim Walz hefur verið edrú í 30 ár
PressanTim Walz verður varaforsetaefni Kamölu Harris í forsetakosningunum sem eru fram undan í Bandaríkjunum í haust. Tilkynnt var um valið í vikunni og hefur Walz, sem er sextugur fyrrverandi kennari og núverandi ríkisstjóri Minnesota, verið nokkuð í sviðsljósinu síðan. Meðal þess sem fjölmiðlar hafa grafið upp um Walz er sú staðreynd að hann var einu sinni tekinn fyrir ölvunarakstur og hraðakstur. Þetta var árið Lesa meira
Egill segir Grikki fara sjaldan á fyllirí þrátt fyrir greiðan aðgang að áfengi
FókusEgill Helgason, hinn þjóðkunni sjónvarpsmaður og Grikklandsvinur, dvelur nú á Grikklandi eins og hann hefur margsinnis gert undanfarin ár og áratugi. Hann gerir stuttlega grein fyrir áfengismenningu Grikkja í nýjustu Facebook-færslu sinni. Egill gerir ekki beinan samanburð á áfengismenningu Grikkja og Íslendinga en minnist á að aðgangur að áfengi á Grikklandi sé nokkuð auðveldur en Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?
EyjanFastir pennarÍ síðustu viku snupraði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, fyrir að skipta sér af því sem honum kemur ekki við. Sigurður Ingi hafði þá sent lögreglu bréf með ábendingum um að þörf væri á að rannsaka netverslun með áfengi hér á landi, þar sem hún bryti gegn lögum sem kveða á um einokun Lesa meira
Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Lýðheilsa
EyjanLýðheilsa er þeim mjög hugleikin sem eru alfarið andsnúnir breytingum á núverandi fyrirkomulagi áfengissölu. Lýðheilsa er yfirgripsmikið fyrirbæri og er m.a. skilgreint þannig í Íslenskri orðabók: Almennt heilsufar í samfélagi, líkamlegt og andlegt, varðar allt frá frárennslismálum til menntunarmöguleika. Það var og. Minnist þess ekki að ráðamenn, einstaklingar og félagasamtök, sem eru á móti rýmkun Lesa meira
Kristján læknir segir að jafnvel hófdrykkjufólk veikist á geði vegna áfengis
FréttirKristján G. Guðmundsson, heimilislæknir og formaður lýðheilsuráðs Læknafélags Íslands, er þeirrar skoðunar að merkja ætti allt áfengi sem hættulega vöru, fósturskemmandi og krabbameinsvaldandi. Mikið hefur verið rætt um aukið aðgengi landsmanna að áfengi á undanförnum vikum og er Kristján ómyrkur í máli um þá þróun. Í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun Lesa meira
Guðmundur Ingi segir netverslun með áfengi ólöglega og skaðlega
FréttirGuðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formaður Vinstri grænna ritar í dag grein á Vísi. Þar gerir hann miklar athugasemdir við starfsemi netverslana hér á landi sem selja áfengi. Hann segir starfsemina ólöglega og að þessi aukni aðgangur að áfengi sé skaðlegur fyrir lýðheilsu. Guðmundur bendir á í greininni á að ekki hafi verið Lesa meira
Netverslun með áfengi: Hagkaup opnar áfengisverslun í Skeifunni
EyjanÍ næsta mánuði hyggjast Hagkaup opna netverslun með áfengi. Til að byrja með verður verslunin í verslun Hagkaupa í Skeifunni, Þetta kom fram á máli Sigurðar Reynaldssonar, framkvæmdastjóra Hagkaupa, á morgunverðarfundi sem haldinn var á vegum Morgunblaðsins í morgun. Í samtali við Eyjuna segir Sigurður að þrátt fyrir að verslunin í Skeifunni sé opin allan Lesa meira