fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Áfengi

Egill segir Grikki fara sjaldan á fyllirí þrátt fyrir greiðan aðgang að áfengi

Egill segir Grikki fara sjaldan á fyllirí þrátt fyrir greiðan aðgang að áfengi

Fókus
Fyrir 1 viku

Egill Helgason, hinn þjóðkunni sjónvarpsmaður og Grikklandsvinur, dvelur nú á Grikklandi eins og hann hefur margsinnis gert undanfarin ár og áratugi. Hann gerir stuttlega grein fyrir áfengismenningu Grikkja í nýjustu Facebook-færslu sinni. Egill gerir ekki beinan samanburð á áfengismenningu Grikkja og Íslendinga en minnist á að aðgangur að áfengi á Grikklandi sé nokkuð auðveldur en Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?

Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Í síðustu viku snupraði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, fyrir að skipta sér af því sem honum kemur ekki við. Sigurður Ingi hafði þá sent lögreglu bréf með ábendingum um að þörf væri á að rannsaka netverslun með áfengi hér á landi, þar sem hún bryti gegn lögum sem kveða á um einokun Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Lýðheilsa

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Lýðheilsa

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Lýðheilsa er þeim mjög hugleikin sem eru alfarið andsnúnir breytingum á núverandi fyrirkomulagi áfengissölu. Lýðheilsa er yfirgripsmikið fyrirbæri og er m.a. skilgreint þannig í Íslenskri orðabók: Almennt heilsufar í samfélagi, líkamlegt og andlegt, varðar allt frá frárennslismálum til menntunarmöguleika. Það var og. Minnist þess ekki að ráðamenn, einstaklingar og félagasamtök, sem eru á móti rýmkun Lesa meira

Kristján læknir segir að jafnvel hófdrykkjufólk veikist á geði vegna áfengis

Kristján læknir segir að jafnvel hófdrykkjufólk veikist á geði vegna áfengis

Fréttir
06.06.2024

Kristján G. Guðmundsson, heimilislæknir og formaður lýðheilsuráðs Læknafélags Íslands, er þeirrar skoðunar að merkja ætti allt áfengi sem hættulega vöru, fósturskemmandi og krabbameinsvaldandi. Mikið hefur verið rætt um aukið aðgengi landsmanna að áfengi á undanförnum vikum og er Kristján ómyrkur í máli um þá þróun. Í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun Lesa meira

Guðmundur Ingi segir netverslun með áfengi ólöglega og skaðlega

Guðmundur Ingi segir netverslun með áfengi ólöglega og skaðlega

Fréttir
24.05.2024

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formaður Vinstri grænna ritar í dag grein á Vísi. Þar gerir hann miklar athugasemdir við starfsemi netverslana hér á landi sem selja áfengi. Hann segir starfsemina ólöglega og að þessi aukni aðgangur að áfengi sé skaðlegur fyrir lýðheilsu. Guðmundur bendir á í greininni á að ekki hafi verið Lesa meira

Netverslun með áfengi: Hagkaup opnar áfengisverslun í Skeifunni

Netverslun með áfengi: Hagkaup opnar áfengisverslun í Skeifunni

Eyjan
23.05.2024

Í næsta mánuði hyggjast Hagkaup opna netverslun með áfengi. Til að byrja með verður verslunin í verslun Hagkaupa í Skeifunni, Þetta kom fram á máli Sigurðar Reynaldssonar, framkvæmdastjóra Hagkaupa, á morgunverðarfundi sem haldinn var á vegum Morgunblaðsins í morgun. Í samtali við Eyjuna segir Sigurður að þrátt fyrir að verslunin í Skeifunni sé opin allan Lesa meira

Þórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu

Þórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu

Fréttir
17.05.2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar gerði áfengisnetverslanir hér á landi að umtalsefni á Alþingi fyrr í dag undir dagskrárliðnum störf þingsins. Þórunn sem er formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins segir það ólíðandi að slíkar verslanir fái að starfa óáreittar þar sem starfsemi þeirra brjóti í bága við lög. Hún segir að tími sé til kominn að Lesa meira

Áfengisneysla á uppleið á Íslandi en niðurleið í Evrópu – Íslendingar fara oft á fyllerí

Áfengisneysla á uppleið á Íslandi en niðurleið í Evrópu – Íslendingar fara oft á fyllerí

Fréttir
15.04.2024

Íslendingar eru ein þriggja þjóða í Evrópu sem hefur aukið áfengisneyslu sína á undanförnum árum hvað mest. Árleg áfengisneysla hefur minnkað um hálfan lítra á einstakling í Evrópusambandslöndum frá 2010 til 2020 en á Íslandi hefur hún aukist um 0,6 lítra. Hafa ber í huga að áfengisneysla á Íslandi er í lægri kantinum í evrópskum samanburði, en Lesa meira

Dýrasti bjórinn í Reykjavík – Ódýrasti í Minsk

Dýrasti bjórinn í Reykjavík – Ódýrasti í Minsk

Fréttir
06.04.2024

Dýrasta bjórglasið á veitingastað í gervallri Evrópu má finna í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýrri greiningu þýska ferðaþjónustuvefsins OMIO. Samkvæmt greiningunni kostar bjórglasið (pint, hálfpottur) 10,07 evrur í Reykjavík eða 1.519 krónur. Það næstdýrasta er í Osló í Noregi, 9,51 evru. Þessar tvær borgir eru í sérflokki hvað varðar dýran bjór. Í öðrum kostar Lesa meira

Júlí vann sig upp úr fjárhagsvanda og er með þessi sparnaðarráð

Júlí vann sig upp úr fjárhagsvanda og er með þessi sparnaðarráð

Fókus
21.03.2024

Júlí Heiðar Halldórsson tónlistarmaður, leikari og sérfræðingur hjá Arion banka greinir frá því í viðtali við þáttinn Dagmál á Mbl.is að hann  hafi farið óvarlega í fjármálum á sínum yngri árum en náð að vinna sig út úr því og spara peninga meðal annars með því að draga úr þátttöku sinni í skemmtanalífinu og hætta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af