fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

AfD

Hryðjuverka- og valdaránsfyrirætlanir í Þýskalandi – Prins og „ríkisborgarar“ í aðalhlutverki

Hryðjuverka- og valdaránsfyrirætlanir í Þýskalandi – Prins og „ríkisborgarar“ í aðalhlutverki

Fréttir
08.12.2022

Þýska lögreglan lét til skara skríða á 130 stöðum í gærmorgun og gerði húsleitir og handtók 25 manns. Aðgerðirnar fóru fram um allt land og beindust gegn samtökum öfgahægrimanna sem eru grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk með því að ráðast á þinghúsið í Berlín, taka gísla og fremja valdarán. Meðal hinna handteknu er Lesa meira

Þýskur hægriflokkur gerir grín að Greta Thunberg – Segir hana vera andlega fatlaða

Þýskur hægriflokkur gerir grín að Greta Thunberg – Segir hana vera andlega fatlaða

Pressan
15.05.2019

Þýski hægriflokkurinn Alternative für Deutschland (AfD), sem margir segja vera popúlistaflokk, berst nú af krafti í kosningabaráttunni fyrir Evrópuþingskosningarnar síðar í mánuðinum. Meðal þess sem flokkurinn hefur gert er að vitna í vísindamenn sem segja að umræðan um hnattræna hlýnun jaðri við móðursýki. Þá hefur flokkurinn einnig gert grín að hinni 16 ára Greta Thunberg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af