Dönsk skattyfirvöld rukka meðlimi glæpagengja um 10.000 milljónir
PressanDönsk skattyfirvöld hafa á undanförnum árum fylgst vel með meðlimum skipulagðra glæpagengja því lífsstíll þeirra passar oft ekki við uppgefnar tekjur þeirra. Það þykir ekki líklegt að maður, sem er á opinberri framfærslu, geti ekið um á nýjum Mercedes Benz eða Harley Davidson mótorhjóli. Frá 2018 hafa skattyfirvöld tekið 7.300 mál, tengd meðlimum í skipulögðum glæpasamtökum, til skoðunar. Í kjölfarið hafa Lesa meira
Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis
PressanViðræður standa nú yfir á milli danskra og litháenskra stjórnvalda um að fangelsi verði reist nærri Vilnius, höfuðborg Litháens, þar sem afbrotamenn, sem hafa hlotið dóm í Danmörku og verið vísað úr landi, verði vistaðir. Viðræðurnar eru sagðar komnar langt á veg og snúist nú um hvað Danir eigi að láta Litháum í té gegn Lesa meira